Skírnir - 01.01.1870, Blaðsíða 73
Frakkland.
FRJETTIE.
73
er þaS hefSi slíka formælendur. Allir hinir atkvæðameiri af
þjóSvaldsmönnum sáu nú hvert sök horfði, og vildu engan jþátt
eiga í þessum fundahöldum, og kváSust (t. d. Jules Favre) ekkert
erindi þangaB eiga, sem allt lenti í afaryrSum og endilevsu.
J>eir birtu og ávarp til alþýSunnar, þar sem þeir ger3u grein
fyrir öllu, er þeir vildu krefjast af stjórninni, eSa beifast skila
fyrir (t. d. þingfrestan og fl.), en sögSust vera afhuga öllum ófriS-
arráBum, og kölluSu kenningarnar um skyldarábyrgSina draga til
versta ófrelsis fyrir bvern þingmann og mestu endileysu. Af
frekjumönnum nábu eigi aíirir en Rocliefort þingsæti, en hinir
þrír voru af enum hófsmeiri þjóSvaldsinönnum, og allir nafnkunnir
menn fyrir mælsku og annan skörungskap. Tveir þeirra voru
þeir Emmanuel Arago og Cremieux (dómsmálaráSh. 1848), orS-
lögBustu málaflutningsmenn í París (sjá Skirni i fyrra bls. 62).
Hinn þriSji var Glais Bizoin, er fyrr hafSi veriS á þingi, og
staSiS þar nokkuS bil beggja milli miSflokksins og „hinna yztu
vinstra megin“.
I þingsetningarræSunni voru öll orS keisarans einbeitt og
einarSleg, og mátti af þeim skilja glöggt hvorttveggja, aS honum
væri alhugaS aS koma frelsinu á gott framfæri, og aS vísa sem
harSast aptur öllum byltinga- og frekjuráSum. Uppbaf hennar
var þetta: „þaS er ekkert hægSarverk aS koma svo frelsinu til
rúms á Frakklandi, aS menn neyti þess skipulega og friSlega. í
nokkra mánuSi hafa æsingar manna ætlaS aS brjála allri góSri
skipun þegnlegs fjelags, blöS og fundahöld haft frelsiS í sýnni
hættu meS ofsa sínum og kergjulátum. Hverjum manni varS þaS
til aS spvrja, hve lengi stjórnin mundi slíkt umbera. þó er nú
svo komiS, aS þjóSin hefir þegar, aS boSi góSs anda síns, risiS
til mótstöSu gegn þessum illa ofstopa. OnýtisatreiSirnar hafa aS
eins orSiS til þess aS sýna, hversu fast þaS stóS, er reist var á
allsherjarkjörrjetti þjóSarinnar. Allt fyrir þetta má þaS eigi
lengur biSa, aS alla menn reki úr ugg og óvissu, og aldri hefir
þess gerzt framar þörf en nú, aS sýnd sje hreinskilni og einurS.
Hjer má ekkert á mútur mæla, og jeg verS aS bera þaS fram
hreint og beint, sem landiS þarfnast og óskar. — Frakkland
beiSist frelsis, en þó eigi annars frelsis en þess, sem er samfara