Skírnir - 01.01.1870, Page 153
Austurriki-
FRJBTTIR.
153
hann gó8a yfirburbi (hjerumbil 70 atkvæSa). þingi8 hefir ræ8t
mörg mikilvæg laganýmæli og lagabætur, og skal hjer nefna: lög
um hjeraSastjórn, er nú skal svo takmörkuS, a8 undir hana koma
afr eins sjerleg hjeraSamál e8a sveitamál; lög um lærSa skóla
og háskóla (þar segir fyrir um nýjan háskóla í Klausenburg á
Sjöborgalandi, . um fjöllistaskóla viS háskólann í Pest og fleiri
breytingar á honum í líkingu við þaS sem er á þýzkalandi); lög
um nýja dómaskipun, m. fl. J>a& voru sjerílagi en síöast-
nefndu lög, er ur8u mjög kapprædd me8 höfuBflokkunum. A8
f'ornu fari kusu hjeraSsbúar dómendur sína til nokkurra ára dóm-
setu, en hin nýju lög segja svo fyrir, a8 þeir skulu settir af
konungi og hafa fast embætti. Deak kom þeirri grein inn til
miBlunarmála, a8 hver sá er sækti um þau embætti, skyldi hafa
meSmælingu frá æ8sta dómi ríkisins. þau lög gengu fram me8
203 atkv. mót 156. — fess skal og geta, a8 þingiS hefir veitt
óspart fje til járnbrauta, vegabóta, landyrkju og skóla. Albúin
var8 járnbraut í fyrra vor frá Zakany á Ungverjalandi til Agram
(á Króatalandi). — Ungverjar minnast jafnan svo uppreistarinnar
1848—49, a8 Austurríkismenn (þjóBverjar) mega sjá, hvernig
Madjarar þykjast hafa barizt fyrir lögum og rjetti. Af ríkisfje
skal tekinn kostnaSur til mikils minnisvar8a á einum orustustaSn-
um (?, Kapolnavelli) til minningarhei8urs vi8 alla þá samt, er
fjellu í vörninni fyrir ættlandi sínu. Annan minnisvar8a skal og
reisa yfir legstaS þeirra manna, er Austurríkismenn ljetu festa í
gálga í Arad 1849. LoSvík Batbyanyi, greifi, er þeir ijetu
skjóta (s. á.), er fær8ur til annars legstaBar, og er fje skotiS
saman til var8a yfir lei8i hans.
Sunnanvert viB Dalmatíu liggur líti8 hjera8 vi8 hafi8 (Adríu-
sælir meftal allra Slafa í enum syðri löndum, og því verða Slafar bæði
i Hergeiralandinu og Dalmalíu þeim umskiptum fegnastir, ef þeir
komast i bandalög austurdeildarinnar. I enum nyrðri löndum er
Slöfum og vel í þokka við Ungverja, og í deildanefndunum („delega-
tiónunum”) hafa Galiziumenn ávallt fylgt þeim að máli. Komist sú
skipun á keisaradæmið, eður á slöðu landanna, sem Slafar kalla sam-
kvæma smum rjettindum, getur engum hcldur dulizt, að það eru
Ungverjar, sem mest bafa fyrir henni haft frá öndverðu.