Skírnir - 01.01.1870, Page 88
88
FRJETTIR.
ílnlfn.
í ta I i a.
1. Konungsríkið.
Efniságrip: Kómverska málií), og fl. Jiingsaga, ráíiherraskipti; nokkiÆ af
landshag. Mor%ræhi. Bankahrun. Fundamót i Napóli.
Pompeji og Herculanum.
JpaS mun láta sönnu nærri, er Napóleon keisari hefir sagt,
aS ítölum ri8i mun meira á a8 bæta landshagina og eflast a<5
gó8um J>jó8aþrifum, en hinu, a8 draga öll ítölsk lönd á eitt ríkis-
hand. En það fer hjer, sem optar, aS þjóSunum kemur þa8
sem verst, er aSrir vilja gera þær ófullveBja um þa8, hva8 þær
megi girnast og láta sjer hugstæðast. Menn geta vart hugsað
sjer neitt mi8nr falliS til a8 gera ítali afhuga Rómaborg, en
hersetu Frakka í löndum páfans, og í annan sta8 gerir ekkert
umönnun Napóleons keisara fyrir högum Italiu svo tortryggilega,
sem tilhlutan hans á Rómi. Vilji Frakkakeisari láta þa8 virt
svo, sem hann hafi þessa taug á Italíu, a8 hún fari sjer ekki a8
vo8a, munu ítalir þó kalla, a8 taugin sje ekki auna8 en alkennt
rá8ríkishapt, er voldug þjó8 kemur á hina, er minna á undir sjer,
a8 Frakkar hafi eigi mi8ur viijaS komast á rá8astö8var á Ítalíu,
en reisa vi8 forræSi páfans, er þeir tvívegis ger8u atfarir á Rómi,
e8a settu skorSur vi8 tiltektum ítala me8 septembersamningnum.
Me8an hvergi ekur úr því horfi, er bæ8i ríkin liafa komizt í sín
á milli, Ítalía og Frakkland, meSan ítölum þykir sjer sje bægt
frá „enu fyrirbeitna landi“, er þeim eigi er leyft a8 ná Rómi og
hafa Rómaborg fyrir höfuSborg ríkisins, en Frakkar segja (sem
Rouher fyrir tveim árum sí8an), a8 þa8 muni þeim aldri eptir
látiS — á me8an, segjum vjer, er því öllu varlega trúandi, er
fregnir fleygja um sta8rá8i8 varnar- og sóknarsamband me3 þessum
ríkjum. Vjer megum því me3 öllu ganga frarn hjá lausasögnum um
þrenningarsamband milli Frakklands, Austurríkis og Ítalíu (til
vi31aga, ef til ófri8ar drægi me8 Frökkum og Prússurn) — þó
hitt geti veriS, a8 ýmsir hafi leita8 fyrir sjer vi8 a3ra um vin-
fengi og samdrátt. Rá8herrum Ítalíukonungs farast ávallt vel or8
og vingjarnlega til Frakkakeisara, eu þegar talaB er um a3 mínka
herinn, verSur vi8kvæ8i8 í hvert skipti, a8 þetta megi ekki gera,