Skírnir - 01.01.1870, Blaðsíða 66
66
FRJETTIR.
Frakkiand.
2. dag ágústmánaðar kom öldungaráSiS á fund til a8 ræ8a og
samþykkja ályktarfrumvarp e8a nýmælagreinir keisarans. Auk
þess sem á8ur er hermt úr bo8an keisarans (12. júlí), voru hjer
ýms ný- atri8i, og skal nefna hin helztu. Keisarinn og fulltrúa-
þingi8 skulu hafa frumkvæ8i til allra laganýmæla; rá8herrana
skal keisarinn kjósa e8a leysa úr embætti, en þeir skulu hafa
ábyrg8 fyrir öldungaráBinu, og þa8an skal ákæra gegn þeim
liafin, ef svo ber undir; umræSurnar í öldungaráBinu skulu fara
fram í heyranda hljó8i. Enn fremur segir svö í 11. grein, a8
ný ályktan frá keisaranum skuli skipa fyrir um samband og af-
stö8u þingdeildanna sín á milli, e8a milli þeirra, ríkisrá8sins og
keisarans — e8ur um jafna8arhófi8 me8 öllum megindeildum
stjórnarvaldsins. í þeirri grein þótti mönnum sjerílagi sýnt, a8
nú væri horfiS frá einveldinn til þingbundinnar stjórnar. Rouher,
forseti rá8sins, flutti snjalla ræ8u, sem a3 vanda, fyrir öldung-
unum , og haf8i nú vikiS huga sínum í þá áttina, sem nýmælin
horfSu. Stjórnarlistin, sag8i hann, væri í því fólgin, a8 ganga
a8 þeim breytingum, er a3 álitum þjó3arinnar væru gagnlegar
og nau3synlegar. þetta hef8i keisarinn ávallt haft sjer fyrir
reglu, og hann hef8i ætíS áliti8 völdin vera eign þjóSarinnar, er
meS almennu kjöri hefSi selt honum þau svo ótakmörkuB í
hendur. Hann hefSi smámsaman fært stjórn sína í búning frelsis-
ins, en aldri hrapaS a8 neinum ráSum. Hann hef8i hvorki hlýSt
fortölum þeirra, er eigi sáu, a3 Frakkland yrSi aptur úr öSrum
löndum Nor3urálfunnar, ef þa3 kannaSist eigi vi3 frelsiskvaSir
vc.rrar aldar, nje slaka8 til vi3 hina, er vildu hleypa öllu þar
forbrekkis, sem hengiflug tók vi3 fyrir ne3an. Rouher vitna8i
til or8a keisarans sjálfs, er hann haf8i sagt: „keisaradæmiS hefir
nóga vinsæld af þjóSinni til a3 samlagast frelsinu sjer a3 hættu-
lausu, og þa8 er fullöflugt til a3 verja frelsi8 móti óstjórnarráB-
um“. þetta væri liverju or3i sannara, sag3i hann, og enginn
gó8ur þegn mundi vilja láta dregi3 úr þeim mætti keisaradæmis-
ins, því byltingarnar væru ekki anna8 en hörmulegt afskræmi
þess, er menn annars nefndu framfarir og þjó8menningu. Dóms-
málará3herrann, Duvergier, flutti þá a3ra ræ3u og skýrSi frá
rökum og stefnu ályktargreinanna. Nefndin sem sett var í öld-