Skírnir - 01.01.1870, Blaðsíða 110
110
FRJETTIR.
Spánn,
tóku í umræðunura, en þau gengu fram óbreytt í uálega öllum
atriSum, og voru seinast samþykkt meS 217 atkvæSum gegn 56.
I Jieim er svo frjálslega kveSi? afi um kosningarrjett, ritfrelsi,
ræSufrelsi, fundi og fjelagskap, og um skóla og uppfræðingu — í
stuttu máli: um alla landstjórnarskipun og rjettarfar, a?i í engum
konungsríkjalögum er riflegar til tekiTi. þau fara og JaS fram
yfir flest önnur lög, aí þjóSkjörnir menn skulu sitja í öldunga-
ráSinu, en kosnir til 12 ára (einn ijórSungur í senn). Hver sá,
sem kosinn verÖur til öldungaráðsins, skal vera einn af þrjátíu
þeirra manna, sem auðugastir eru í hverju fylki. Á fulltrúa-
þingiS skal kosiS til þriggja ára setu. — þegar lögin voru sam-
þykkt, fól þingiS Serrano landstjórnina á hendur (6. júní) til þess
er konungur væri fenginn og kosinn, en Prim tók við forstöSu
ráSaneytisins. SíSan hefir það ávallt komiS herar fram, aS Prim
og hans flokkur ræSur mestu á Spáni, en hann hefir bæði þurft
a8 halda á dug sínum og skörungskap vi8 ýmsa atbur8i, og eigi
sparazt til har8ra rá8a og atgöngu vi8 þá, er móti honum hafa
risi8, e8a hug8u a8 hrjála þvi, er rikislögin höfSu sett um
stjórnarformiB.
Á mi8ju sumri tók a8 hrydda á uppreistarhreifingum í enum
norSlægu fylkjum landsins, og voru þa8 Karlungar, er hjer rjeSu
flokkum. Prim var eigi seinn i bragSi, a8 dreifa flokkunum,
og ljet þá alla hafa skjótan dóm sinna saka, er hundizt höf8u í
samsærisrá8in, en höndin bárust hjer enn a3 mörgum klerkum
og ýmsum fyrirli8um hersins. Meira kva8 a8 þeim óeirSum, er
stjórnin hlaut a8 hæla ni8ur í septembermánuBi, en þær voru af
völdum þjó3valdsmanna. Fulltrúarnir af þeim flokki höf8u reyndar
skrifaS nöfn sín undir hina nýju stjórnarskrá, en þeir bjeldu
þó eptir sem á8ur saman fjelagaliBi sínu um allt land, og í
hverri borg höf8u þeir fjelaganefndir, er nefndust „þjóSvalds-
nefndir“ til a8 koma fram máli sínu og rá8um vi8 alþýBuna.
þa8 vir8ist, sem þeim hafi þótt vænkast því meir um rá8 sín,
a3 koma öllum fylkjum landsins í þjó3valdssamhand, sem stjórn-
inni mistókst optar sín ráSaleitan vi3 þá, er hún bau8 konungs-
völdin. Me8 því a8 margir enir hófsmeiri af þeirra flokki skipuBu
æ8stu embætti, e8a rje8u fyrir herdeildum — og einn þeirra var