Skírnir - 01.01.1870, Page 162
162
FBJETTIR.
RifsslAixl.
en J)ó hefir sumum Jjótt þetta hafandi til marks um, a5 Rússar
væru farnir a5 „vita á sig hreggiS.“
Rússar leggja mikla stund á járnbrautir og frjetta'þræði. ÁriS
sem lei5 voru járnvegir lagSir jrfir 366 mílur, en nú eru nj'jar brautir
í takinu til 449 mílna. HraSfrjettalinuna, sem lög8 er frá Eng-
landi um Danmörk og Ej'strasalt, hafa þeir fært allt austur til
Kjrrahafs, en þangaS mun hún nú langt á lei8 komin. Hennar
skal framar geti8 í Danmerknrþætti. — Rússar hafa nýlega fengið
fjárlán á Englandi til 12 millj. p. sterlinga (108 millj. d. dala).
og segjast ætla a8 hafa þab fje allt til járnvega.
J>egar útlendir feríamenn tala um ástand bændanna á Rúss-
landi eptir lausn þeirra, skj’ldu menn ætla, a8 hjer hefSi sííur
brej'zt til batnaíar en hins verra a8 svo stöddu. AnnaS er þó
tjáS í skýrslum stjórnarinnar. Af 9^/a milljón bænda (þeirra er
fj'igdu enum meiri gózum, sitja nú meir en 6 milljónir á sjálfs-
eignum, en liSugar 3 milljónir hafa or8i8 leiguliöar enna fyrri
drottna sinna. þar segir og, a8 31 milljón rúflna greibist í ríkis-
sjóSinn á ári fyrir seldar jaríir. Af því mætti maSur þó halda,
a8 bændurnir hef8i liæSi áhuga á kaupunum og efni til a8 kaupa.
Vjer gátum þess í fyrra, á hverjum byltingaranda væri farið
a8 brydda í Rússlandi. þó Rússar líti á keisara sinn sem æðri
veru, má þó vel takast a8 gera þá a8 þeim hamhleypum, a8
þeir vildu ganga honum milli bols og höfuSs, stej'pa öllu keisara-
valdi og öllum frumtignum, og svala hugum sínum á báli og blóöi,
me8an nokku8 stæ8i fyrir. Á fundum lýSvaldsmanna og byltinga-
postula taka rússneskir landflóttamenn jafnan dýpst í árinni, og
þyrma þá hvorki drottnum jar8ar nje drottni á himnum. I vetur
áttu löggæzlumenn Rússa í löngum eptirleitum eptir samsæris-
upptökum. Margir voru giuna8ir (bæ8i me8al embættismanna og
hermanna) og margir settir í var8hald, en þeim manni var8 ekki
ná8, er menn sög8u, a8 sendur hef8i veri8 me8 samsæriserindin
af Bakunin (rússneskum landflóttamanni) frá Genefu á Svisslandi.
MaSurinn átti a8 vera Netschajew, er var í vitor8i og sökum me8
Karakosov 1866 (mor8ræ8inu vi8 keisarann), og hafa fari3 urn
me8al ýmsra borga í margbreyttum dularbúningi. Hann á a3 hafa
grunaS einn af fjelögum sínum um svik, en sá enn sami var laun-