Skírnir - 01.01.1870, Page 161
Riíssland.
FRJETTIR.
161
þingsávarp, þess efnis, aS lögum þeirra landa yrSi komiS aptur
1 sömu stöS, og veriS hef8i aS fornu fari, einkum aíi því snerti einka-
rjettindi lendra manna, rjett þýzkrar tungu og hlunnindi lúthersku
kirkjunnar. Keisarinn svaraSi þeim heldur styggt, og ljet þá vita,
a8 þaS yrSi aS vera allt á hans valdi og fara a8 hans vilja, hvern
rjett rússnesk tunga ætti á sjer í löndum hans, og svo frv. Af
þessu sló aptur í þjettyrSi meS blöSunum, en stjórnin í Pjeturs-
borg tók a8 herSa tökin á j>jó8verjum, banna söngmannafundi,
og hafa löggæzlu á öllum fundum þeirra og fjelagsskap. — J>ær
fregnir hafa og borizt frá Pjetursborg, aS gildisfjelag rússneskra
eSalmanna hafi synjaS hverjum þeim inngöngu, er ber þjóSverskt
nafn, nema hann játi sig rússneskan í hverja taug. Hversu mjög
menn eru farnir aS hatast viS þjóSverja, mátti og sjá af því í
vetur, er stúdentarnir í Charkov urSu ærir og uppvægir, er þýzkur
maSur var settur til aS kenna lögfræSi. Stjórnin vildi ekki gefa
gaum aS mótmælum þeirra, en viS þaS beiddust 230 burtfararprófs.
þó þaS allt sje af lausum rökum leiSt, er kvisaS hefir veriS um
kala milli stjórnarinnar í Berlín og stjórnar Rússakeisara, mætti aS
því reka, aS þetta og annaS fleira bæri þeim á milli, einkanlega
þá, ef taumarnir drægjust úr höndum Bismarks, eSa ef ákafa-
flokkurinn á Rússlandi næSi þar frekari ráSum. þess má geta,
aS samningurinn viS Prússa um varSgæzlu viS landamærin, framsölu
flóttamanna og fl. þessh., hefir eigi veriS ánýjaSur, en hann hefir
lengi mælzt illa fyrir á þýzkalandi. Hverjum Rússar trúa verst
er bágt aS vita, en hitt er víst, aS þeir hafa eflt mjög alla kast-
ala sína viS en vestlægu landamæri á seinni árum, sjerílagi varn-
arvígin um Varsjöfu. Fyrir skömmu var þaS tekiS fram í ritl-
ingi eptir rússneskan fyrirliSa, hvern vara þeir yrSu aS hafa
á sjer vestanmegin, og aS þeir stæSu þar helzt til berskjaldaSir.
þar var einkanlega minnzt á Póllendinga í vesturlöndum Rússlands
og í Galizíu, og kallaS brýnt álitamál, hvort Rússum mundi eigi
hollara aS breyta um aSferS sína í enum pólversku löndum. því
var og fleygt í vetur, aS landstjórinn sjálfur (BergvhershöfSingi)
á Póllandi hefSi hreyft því viS stjórnina í Pjetursborg, aS vægja
í sumu til viS Póllendinga. Af því hefir nú reyndar ekkert orSiS,
11