Skírnir - 01.01.1870, Blaðsíða 115
Porhígnl.
FRJETTIR.
115
samband huganna, þar sem mál og þjóöerni er svo náið. Svo kann
og aS fara, og svo hefir fariS meS Skotum og Euglendingum, en
Portúgalsmenn munu sjá í hendi sjer, aS hjer muni þá og hitt
fylgja, aS enir ríkari hljóti aS ráSa og aS jþeirra þjóSerni verSi
aS komast á yfirborSiS þegar til lengdar leikur.
Belgía.
Yjer höfum í Frakklandsþætti getiS um þau lok, er urSu á
járnbrautaþrefinu viS stjórn Frakkakeisara, og má af þeim sjá,
hvern varnaS Beigir hafa á því aS hleypa Frökkum inn á sig, og
á öllu, er kynni aS skerSa sjálfsforræSi ríkisins, sem um þaS er
búiS. þaS sem sagt var um stuSning og undirlag af hálfu Prússa,
og jafnvel ensku stjórnarinnar, viS stjórn Belgjakonungs, er mjög
líklegt, þó menn, sem ætla má, hafi haft lítil skilríki fyrir þeim
sögnum. Menn vita hitt, aS Beust, ríkiskanselleri Austurríkiskeis-
ara, lagSi þaS til viS Belgi, aS greiSlegt og gott samkomulag viS
Frak'ka bæSi í því máli, og jafnvel um tollsamband, mundi verSa
þeim sjálfum fyrir beztu, og því gátu menn til, aS Beust muni
hafa haft vitneskju af gagnstæSum fortölum úr annari átt (frá Ber-
lín). Frére Orban, ráSherra fjárhagsmálanna og forseti ráSaneyt-
isins, fór meS samningana fyrir hönd Belgja, og varS ráSherrum
keisarans svo örSugur, aS þeir urSu aS gefa upp allar höfuSkröfur,
sem fyrr er frá sagt. Hann fór tvisvar til Parísarborgar, og var
þar í fyrra sinni rúman mánuS, og þaS verSur ekki betur sjeS,
en aS keisarinn og ráSherrar hans hafi orSiS þreyttir á stappinu,
en þá fóru líka kosningarnar á Frakklandi í hönd, og þeir höfSu
til svo margs annars aS gæta.
Menn hafa opt kallaS Belgíu fyrirmyndarríki í þingstjórn, og
er þaS satt aS því leyti, aS þeir eru strax kvaddir til stjórnar,
er betur síga á sinnar handar á þingmetunum. En hjer eru líka
svo miklar þrádeildir meS höfuSflokkunum, aS fá lönd hafa þær
stríSari. þó aS frelsismenn hafi meiri afla en klerkaflokkurinn í
fulltrúadeildinni, berst nokkuS í bökkum meS hvorumtveggju í
8*