Skírnir - 01.01.1870, Page 120
120
FRJETTIR.
Svíssland
Svissland.
þaS er vart nokkurt land til í heimi, þar sem fólkiS nýtur
meira frelsis en á Svisslandi, og þó hefir ekkert land meira
stjórnarríki (ef svo mætti a8 orði komast), margbrotnari stjórn
e8a margháttaíri landstjórnarlög. Fyrst er sambandsráíiS, eBa
ríkisstjórnarráBiB, skipaB sjö mönnum (formaður þess er ríkisfor-
seti), svo sambandsþingiB í tveim deildum. I efri deildinni, eða
„stjettará8inu“ sitja 44 menn, tveir frá hverju fylki. í hinni
deildinni, eBa „þjó0arrá8inu“ eru 128. Undir þetta þing koma
a8 eins þau mál, er varða allt sambandiS, t. d. tollmál, samningar
viB útlend ríki, samþykktir til breytinga á stjórnarlögum fylkjanna,
og svo frv. Lagasetningar og landstjórnarmál í fylkjunum sjálf-
um koma undir fylkjaþingin, er líka eru tvideild álíka og sam-
bandsþingiB; en nú hefir sú breyting komizt á í flestum fylkjun-
um, sem getiS var um í fyrra í riti voru, aB lögin eBa öll ný-
mæli skuli borin undir atkvæSi allrar alþýBu, eptir þaB a8 þau
eru búin á þingunum. þessi undirburBur („referendum11, sem hann
er kallaBur) eBa skýrskotan, varBar líka á flestum stöBum allar
fjárveitingar e8a fjárreiBur, er meiru nema (80 —100 þús. franka,
og þar yfir, eBa 10—20 þús. franka á ári í tíu ár e8a fleiri).
í sumnm fylkjunum er fólkinu ætlaB a8 kjósa embættismennina,
í öBrum situr enn vi8 enn eldra brag. Ví3ast hvar fara og hin
nýju lög fram á, a8 fólkiB hafi (á þingum) frumkvaBir til nýrra
laga e8a lagabreytinga, og sumstaBar er mælt fyrir um, hve margir
þeir skuli vera a8 minnsta lagi (t. d. 2000 í Solothurn), er slíks
megi heiBast. I Bern hafa menn eigi viljaB fallast á frumkvaBa-
greinina. I Soluthurn getur fólkiB hleypt upp efri deildinni (stjórn-
ardeildinni), e8a hinu minna rá8i, ef þess ver8ur kva3t af 4000
manna. þar (og viBar) skulu þeir kosnir af allri alþýBu, og eigi
af fylkisþinginu (sem fyrrum), er eiga a3 sitja í enni efri deild
sambandsþingsins. þess má geta, a8 Wallisfylki, er einna fyrst
var til a3 setja skýrskotunarlögin, hefir ógilt þau aptur. — Af
ö3rum nýmælum, er lögleidd voru áriB sem lei& í sumum fylkj-
unum má nefna: frá Bern um lögskyldan hjúskap án vígslu, frá
Graubiinden um skyldarnám 1 alþýBuskólum, og frá Basel um rjett-