Skírnir - 01.01.1870, Blaðsíða 47
England.
FRJETTIR.
47
þetta og fleira sýnir, a8 forgöngumenn og skörnngar á Englandi
eiga enn mikinn starfa fyrir höndum, a<5 bæta um alla þá bresti
og veilur, sem finnast ó kjörum og ástandi alþýSufólksins, á efna-
hag þess og uppfræSingu. Á síSustu árnm hafa mörg hundruS
þúsunda — fólk, flest á bezta aldursskeiði — fariS af landi til
Vesturheims e<5a annara álfa (árið sem lei<5 fóru 173,000 manna
til bólfestu í öSrum álfum úr höfninni í Liverpool), og er slíkt
beztur vottur um, a<5 mörgum þykir eigi frá gó8u a<5 fara; og
þa<5 því heldur, sem allirvita, aS þeir leggja af sta8 á vonarleiS,
og a8 margir eiga mestu þrautir fyrir höndum, fyrst á ferbinni,
og síSan er þeir koma þar hersnauSir á land, er ferSinni er
heitiö til. Me8 því a8 svo marga fýsir á burt, er lítiS e8a ekkert
eiga til a8 borga fyrir fariS, e8a til forlags fyrir sig og sína,
þegar komi8 er yfir hafi8, hafa ýmsir af auSmönnum og stórmenni
Englendinga gengi8 í fjelag til liSsinnis vi8 þá, er ráSast burt af
landi. Hertoginn af Manchester er forma8ur fjelagsins. Ásamt
forstöhunefndinni fór liann (í vetur) á fund Gladstones og tjá8i
fyrir honum, a8 hjer þyrfti meiri framlög, en fjelagiS væri um
komi3, og beiddist tillaga af ríkisfje. Hi8 sama fór bænarskrá
fram á til drottningarinnar frá 100,000 verkmanna. Gladstone
hjet, a3 bera máliS upp vi3 rá8ananta sína, en sum blöSin —
einkum Times — sög8u, a8 menn seinna meir mundu kunna
þeirri stjórn litlar þakkir, er beindist til a8 koma hundra8 þús.
vinnufærra manna á burt úr iandinu. þa8 virSist og a3 liggja í
augðm uppi, a8 hvorutveggju taki jafnt til ney3arúrræ3a, bæ3i
þeir, sem þúsundum saman fara frá ættjör8 sinni og átthögum,
og hinir, er eigi sjá anna8 vænna, en a8 hjálpa þeim til a8
komast hurt af landi.
I riti voru hefir þess opt veri3 geti3, hvern vi8gang kaþólsk
trú hefir fengi8 á Englandi, einkanlega á seinni árum. í um-
ræ8unum um afnám kirkjurjettindanna á írlandi var (sem fyrr
er geti8) þa8 optlega teki8 fram, hversu líti8 hákirkjan hef8i á
skoðuöu lík sumra, er þar höfðu látizt inni, að slíkt eða þvíumlíkt
hefði valdið dauða þeirra rnanna. A einum stað lágu 25 sjúkir menn
í herbergi, þar sem vart var rúm fyrir tíu.