Skírnir - 01.01.1870, Blaðsíða 69
Frakkland
FBJETTIR.
69
a8 JpingiS skyldi byrja 29. nóv. Vi8 jpetta fór aS koma hik
á marga, er fyrr höfSu látiS sem borginmannlegast — og 8.
okt. ljet Kératry sjálfur menn vita, aS hann væri borfinn frá
ráSi sínu, en nokkru síBar birtu helztu skörungar lvBvalds-
flokksins (t. d. Bancel, Gambetta, Jules Favre, Jules Ferry,
Pelletan, og fl.) ávarpsbrjef til borgarmanna og tjáBu fyrir
þeim, hvert óráB þaB væri aB etja kappi viB stjórnina, og rjeBu
öllum til aB halda kyrru fyrir og bíBa fyrst þess, aB gengiB
væri á þing, sem nú væri ákveBiB; því þá skj'ldi allra skila
krafizt af stjórninni fyrir þessi ólög1 og mart fleira. Seinast var
Raspail einn eptir, en hann sór og sárt viB lagBi, aB þó enginn
heíBi hug til aB fylgja sjer, skyldi hann fara aleinn til hallarinnar
þann 26. okt. um miBmunda, og berja þar á dyrum. Kæmist
hann inn, mundi liann setjast niBur í þingsainum og bíBa þar
stundarkorn berböfBaBur (!), en balda svo heim eptir þau þing-
skii meB góBri samvizku. þaB hreystiráB átti sjer eigi heldur
langan aldur, og eigi löngu síBar sendi Raspail lýBnum þá til-
kynningu í blöBunum, aB hann hefBi hugsaB sig um hönd, og
baB þá menn eigi ómaka sig, er niundu hafa ráBiB aB fylgja
honum aB þinghöllinni. Sem von var á, höfBu drjúgmæli full-
trúanna hleypt mesta móB í lýBinn, og nú tóku menn aB sækja
aptur fundi í mik'lum ^ákafa. jöeir sem bjer höfBu forustu eBa
tóku til máls (stækir iýBvaldsmenn og sósíalistar) atyrtu sem mest
fuiltrúa sína og köiluBu þá verstu skræfur. J?a8 tjáBi eigi aB
sýna þeim mönnum fram á torræBin. þeir stóBu fast á því, aB
t. a. m. 40 fulltrúar mundu fá eigi færri en 500,000 manna til
fylgdar meB sjer, og þaB væri tóm hræSsla og hugarburBur, ef
menn hjeldi, aB hermennirnir þeystu kúlum á 40 þjóBarfulltrúa
og 500,000 borgarbúa. þeir af fuiltrúunum „vinstra megin“ (t-
d. Bancel, Jules Simon og Jules Ferry), sera hjer tóku til mót-
mæia, voru strax kaliaBir ragmenni, og því þótti þeim eigi annaB
vænna en aB hafa sig á burt sem skjótast þeir máttu viB komast.
*) Sunium þiHti þó e(i á, aft hjer væri nein (ilög höfð í franimi, því það
væri að minnsta kosli eigi fjarleitt, að reikna tímann frð því kjör-
prófasetunni var lokið.