Skírnir - 01.01.1870, Blaðsíða 49
England.
FRJETTIR.
49
a8 nýlendur Breta á Nýja Zealandi og á suðurströnd Afríku hafa
kvartaS yíir, hversu lítils j>eir nytu a<5 frá höfuSlandinu til hlífSar
eða varna gegn árásum innlendra þjóMokka. A Nýja Zealandi
hafSi nýlendumönnum eigi tekizt aS vinna bug á uppreist og
ofsóknum Maóría, en höfSu beSiS fyrir aðsókn jpeirra allmikiS
tjón á sumum stöSum. Menn hafa annars boriS nýlendumönnum
misjafnt söguna, og sagt j>á hafa sýnt lítinn kjark og drengskap,
en ekkert er fremur innrætt mönnum á Englandi en sjálfbjargir
(sdfhelp), og Times kallar þeim sæmra a<5 minnast svo góSra
fræSa, og ganga hetur fram móti fjendum sínum, en heimta lib-
sendingar úr svo miklum fjarrska.
Vjer gátum þess í fyrra um þau prinzinn af Wales og konu
hans, aS þau voru komin á ferS þá, er heitib var til Mikla-
garSs, Aþenuborgar og þaSan til Egyptalands. Soldán tók þeim
meb fádæma risnu og virktum. ViS borShöldin leiddi hann sjálfur
prinsessuna til borSs, er hann kallaSi „rósina frá Danmörk“ , og
ljet hana sitja viS hönd sjer. Slíkt höfSu menn aldri sjeb fyrri
viS hirS Soldáns, og í mörgu öSru gerbi hann brigSi á hirSsib-
unum, en þau voru en sjaldgæfustu, aS hann leyfbi prinsessunni
og hirðkonum hennar ab ganga inn í kvennabúr sitt á fund
drottningar sinnar (yfirkonunnar, móSur þess, er til ríkiserfða
er horinn) og móður sinnar, er þar var þá og fyrir. Sama
heiSurs naut prinsessan við hirð jarlsins á Egyptalandi1. Jarlinn
fylgdi þeim langt upp eptir Nílá (eða meS fram henni), og víSa
*) Ein af hir<5konun> prinsessunnar kvað segja svo frá i ferðabók sinni,
að jarlinn liaíi 500 konur, og sje flesfar þeirra ófríðar og óásjálcgar
að öðru en búningnum, sem allur gljáði af gimsteinum. jþar sem
svo margar konur ciga um einn mann uað vjcla”, er eigi kyn, þótt
þeim lyndi eigi sem bezt saman, enda kvað jarlinn opt verða að ganga
í milli og skilja þa:r. Soldán kallar sig einkvæntan, og kvennasægurinn
í „hareminu” er hvorttveggja, þernur hjá soldánsfrúnni („sultana”)
og hjákonur hans. Allar voru þær mjög skrautbúnar og hlaðnar gim-
stcinunr, en þar þótti yfir laka, er inóðir hans var. Dóttir hans níu
vetra að aldri, bar sleindjásn á höfðinu, men dýrt og mikið um háls-
inn , hringi á báðum úlfliðum , og ofan á það kjól með slóða tvær
álnir á lengd, en allt svo hlaðið dýrum steinum, að hún gat valla
risið undir skrúðburðinum.
4