Skírnir - 01.01.1870, Blaðsíða 154
154
FRJETTIR.
Austurriki.
haf), er Cattaro heitir. {>a8 er fjallgarðsgeiri milli Montenegro
og hafsins, en hann sldlur frá sjálfri Dalmatiu tungurein út frá
Herzegowina aS hafinu. Landsbúar eru rúmlega 30,000 aS tölu,
og bafa helzt atvinnu sína af farmennsku eSa fjárrækt. þeir eru
slafneskir aS kj'ni og 1 öllum háttum líkir Svartfellingum , lítil-
sigldir aS menntum og kunnáttu, en hraustir og vígfímir. þeir
bafa til þess í fyrra lítiS sem ekkert kennt á útboSum eSa her-
{jónustu, en nú var þeim boSiS aS ganga til þjónustu i land-
varnaliSinu og venjast svo vopnaburSi, sem berlögin ætlast til.
þau bönd vildu Cattaróbúar eigi láta á sig leggja, og risu þegar /
á móti atförunum meS oddi og eggju. Keisarinn ljet hershöfS-
ingja sinn (Auersberg greifa) ráSa þegar inn í hjeraSiS meS
drjúgan liSsafla, en bjer varS ógreiSara um sóknina en margir
hugSu. Landsbúar drógust upp úr byggSinni í fjall-lendiS þeir
sem vopnfærir voru, og sumir meS allt hyski sitt og búfje. {>ar
sátu þeir fyrir' í hverju skarSi, eSa á fellunum uppi, og ljetu
bæSi dynja skot og steina á HSiS, eSa hleyptu á þaS skriSu-
grjóti, og höfSu margir af því örkuml eSa bana. Á einum staS
bar fundum saman, þar sem greifinn átti minnst von á athlaup-
um, og missti hann þar allmarga menn —, en viS sjálft lá, aS
fjallasveinarnir tækju hann höndum. Eptir þetta hjelt hann meS
liSiS niSur til stranda og settist um tima aS í Cattaróborg, og
veitti, aS því sagt var, byggSarfólkinu og bæjarmönnum þyngri
búsifjar, en honum tókst viS hina upp í fjöllunum. Uppreistin
byrjaSi í október og hjelst fram i janúar, en þá sendu þeir, sem
bárust fyrir uppi í fjall-lendinu, sendimenn á fund hershöfSingjans
og beiddust griSa. Sumar sagnir frá Austurríki sögSu, aS þeir
hefSu veriS alþrotnir aS vörnum, en aSrar báru allt því ólíkt.
AS minnsta kosti mátti ráSa þaS helzt af griSakostunum, aS hjer
hefSi eigi veriS viS „uppteflda11 menn aS eiga. Kostirnir urSu
þessir: uppreistarmenn skyldu ganga í landvarnarþjónustu (þ. e.
aS skilja, verSa skráSir á varnarskyldu-listana), en þurfa þó eigi
aS bera einkunnarbúning þess liSs. þar á mót skyldu þeir hafa
uppgjafir saka og halda vopnum sínum, en fá nokkuS í bætur
fyrir þau spell, er liSiS hafSi unniS í byggSum þeirra. Betri
kostir gátu varla komiS á móti því, er þeir höfSu unniS: drepiS