Skírnir - 01.01.1870, Blaðsíða 208
208
FRJETTLR.
Sv/aríki.
hafi leitað fars í Kaupmannahöfn. — í Stokkholmi var íhúatalan
í hitt eð fyrra 131,400, í Gautahorg 53,448, en næstar þeim
horgum eru Norrköping og Malmö me8 23—24 þús. íbúa.
Látins er a8 geta Paykulls doktors, sem ferSaSist um ísland.
AMERÍKA.
Bandaríkin (norður).
Efniságrip: Alabamamáli?) og kaupsamningar. Af endurskipun ríkjanna.
Nokkuíi af landshag. Indíamenn. Mormónar. Mannskaíiar.
Mannatát.
Frá t>ví er sagt í Englandsþætti, aS misklíBamáliS. vi8 Eng-
lendinga (útaf Alahamaránunum og verzlunartjóninu) er látiS liggja
kyrrt aS svo komnu. „þjóSríkisflokkurinn“ (the republicans —
t>. e. feir sem einkaniega vaka yfir ríkiseiningunni, sambands-
lögunum, virSingu, völdum og uppgangi alls ríkisins, og svo frv.)
eSa helztu skörungar hans á þinginu hafa talaS frekast um þetta
mál, og margir mjög þunglega á hendur Englendingum (t. d. Char-
les Sumner), en sumir af fullum hefndarhuga (t. d. Butler hers-
höfSingi). Allt fyrir J>aÖ má þó ætla, ab alþýSu manna mundu
þykja sættirnar beztar, þó nokkuS yrSi a8 draga úr þeim kröf-
um, er fram hefir veriS haldiS. J>a8 er ekki heldur ólíklegt, a8
svo fari, sem Englendingar geta til, a8 frændur þeirra víkist
nokkuS til eptirlátsemi )>egar lengra líSur frá — en það skyldi
þá helzt til, a8 ráSin drægjust nokkuS undan þjóSríkismönnum,
viS þaS a8 su8urríkin ná aptur þinggöngu, og ný ríki bætast vi8
í töluna (vesturhlutaríkin). í þingsetningarræSunni (6. des.) kva8
Grant það helzt vonanda, a8 samningar um máliS mundu verSa
teknir upp aptur á8ur en á löngu H8i. Málinu hefir veri8 hreyft
á þinginu fyrir skömmu, er einn af fulltrúunum bar þa8 upp, a8
þingiS skyldi skora á forsetann og stjórn hans, a8 láta máliB eigi
dragast lengur úr hömlu, en heimta sem skjótast fullar hætur af
Englendingum, þeim öllum til banda, er tjón hefSu be8i3 af Ala-