Skírnir - 01.01.1870, Page 103
ítaWft.
FRJETTIR.
103
móttöku, en þó þykir eigi me8 öllu til víss vitað um áform hans
eSa einur?) í óskeikunarmáiinu. Mönnum er'heldur eigi kunnugt
um þau skeyti öll, er hann e<5a stjórn hans hefir fengiS frá
París, en menn vita, aS Daru ráSherra hefir skrifaS Antonelli,
forsætisráSherra páfans, aS stjórn keisarans þætti ráSlegast aS
senda erindreka á þingiS. AS keisarinn liafi látiS hóta aptur-
kvöS iiSs síns, er ekld annaS en lausafregn, þó þaS hafi getaS
átt sjer staS. Antonelli hefir líklega brugSizt vel viS skeytunum
frá París, því seinustu fregnir sögSu, aS stjórn keisarans hefSi
fariÖ ofan af kröfum sínum. I hvaö hún hefir helzt bariS augum,
hvort heldur í óskeikunarkenninguna eSa sum atriSin á forboSa-
skránni, er bágt aS vita, en hún hefir þá haft eigi góSan grun
um tiltektir þingsins, er henni leizt þörf á aS senda þangaS
sjerlegau erindreka. Hvernig málunum lýkur á þinginu og til
hvers árangurs forustumenn kirkjunnar hafa saman komiS, gefur
eptirá aS vita — en um flokkadeildir, brögS og kappleitni —
oss liggur viS aS segja „ergi og skelmisskap“ — er eigi minna
nú, en svo tíSum fyrri á slíkum fundum, og þá fer betur en á
horfist, ef þaS rætist, sem Napóleon keisari kvaS vonanda (í
þingsetningarræSunni), aS vizka og sáttsemi mundi stýra þar
ráSum og úrslitum.
8. dag desembermán. var þingiS helgaS, og var mikiS sagt
af vígsludýrSinni, af prósessíunum til Pjeturskirkjunnar og út úr
henni aptur til páfahallarinnar; en þar var einn höfuSsalurinn
(samkundusalurinn ? Basilica) búinn meS mikilli prýSi til funda-
haldanna. Af viShöfn i þjónustugerS kaþólskra manna er jafnan
mikiS látiS, en hjer mundi ekkert til sparaS, aS láta dýrSarljós
kaþólsku kirkjunnar skína sem skærast í öllum viSbúnaSi fyrir
aSkomendum og hirSum hennar frá öllum landsálfum jarSarinnar.
þaS er eigi ofsagt um Pjeturskirkjuna, aS hún sje drottning allra
kirkna í heimi, aS stærS og öllu mikilfengi; og vist hefir þaS
veriS dýrSleg sjón, aS sjá hana innan þann dag í öllura ljóma
sinum og skrúSi, aS sjá kór hennar og setpalla skipaSa æSstu
tignarmönnum kaþólskrar kirkju, eSa yfirboSarann sjálfan í öllum
veg sínum, umhorfinn þvi mannvali, sem honum er vant aS fylgja
á slíkum stórhátíSum — cn öllum hefir og mátt finnast mikiS til