Skírnir - 01.01.1870, Page 223
Japan.
FRJETTIR.
223
grunsamt um þetta rá8, eba aS þeim mundu hinir verstu kostir
búnir.
í haust eS var kom Alfred son Bretadrottningar til Jeddo á
ferðum sínum Jiar eystra og heimsótti Míkadóinn. Honum var
tekið sem virSulegast, en sú þótti virSingin mest eSa kurteisin
vi8 enn tigna gest, a8 öllum enum efri gluggaröbum húsanna var
lokað, og límdur pappír á rúðurnar á þeim strætum, sem prins-
inn fór um. þetta var gert til þess, a8 enginn skyldi horfa J)á
ni8ur á vi8 , er hann liti prinsinn augum. Prinsinn gaf Míkadó-
inum gulldósir, settar gimsteinum. J>ær voru reyndar ætlaSar til
neftóbaks, en keisarinn ljet í Jiær sætindi og kryddmola, og lætur
þa8 ekki fjarri margra venju, er þeir taka upp í sig úr dósum.
A8 því oss minnir, fær8i prinsinn honum frá mó8ur sinni þa8
hljóSfæri, sem Claver e8a Fortepiano er kallaS. Keisarinn haf8i
aldri heyrt tóna þess fyrri, og dá8ist a8 þeim sem mest, og
drottning hans eigi mi8ur. Frú sendibo8ans frá Englandi ljek
hljó8færi8 fyrir þeim, en keisarinn ba8 hana þegar a8 kenna
drottningunni svo fagra íþrótt.
ViðaukagreÍD.
þegar vjer lukum frjettasögunni frá Frakklandi, þótti sem
breytingarnýmælin væru komin í kring me8 öllu, og svo er or8um
a8 vikiS 1 niBurlagi Frakklandsþáttar. Rá8 keisarans voru þá
eigi öll upp komin, þó margir munu hafa vi8 því búizt, er hjer
skal geti8. þegar Napóleon þriBji hafBi teki8 undir sig alræ8is-
völd 1851 (2. des.), ger8i hann sem optar a8 dæmi Napóleons
fyrsta, a8 hann Ijet skjóta svo miklu máli undir atkvæ8i þjó8ar-
innar (le plesbiscite), e8ur hinum nýju ríkislögum (14. jan. 1852),
er þá voru sett, og hi8 sama var endurteki8, er hann hafSi teki8
keisaravöld, a8 hann Ijet þau sjer og ætt sinni þjó8aratkvæ8um
helgu8 (20. og 21. nóv. 1852). í fyrra skiptiS var þa8 sagt í
bo8unarbrjefinu e8ur ávarpinu til þjóSarinnar, a8 til hennar at-
kvæ8a skyldi skoti8 öllum a8albreytingum ríkislaganna, en þa8