Skírnir - 01.01.1870, Blaðsíða 141
Þýzkaland.
FRJETTIR.
141
um orSiS mjög ísjárvert aö láta klerkdóminn hafa mest skólaráS,
þar sem skoSanir „fjailsynninga“ ryddu sjer æ til meira rúms í
kirkjunni. Iljer var einn af prestunum (Döllinger, stiptsprófastur)
Hohenlohe samdóma í flestum greinum, og sagSi aS „fjallsynn-
ingar“ vildu gera kirkjuna aS ánauSarskóla, þar sem mönnum
væri kennt aS hata trúarfrelsi og samvizkufrelsi. þeir vildu og
láta kirkjuna vera yfir ríkjunum og mega bjóSa þeim aS fram-
kvæma ánauSarboSin. þetta var í umræSunum um ný skólalög,
eSur um tilsjónarnefndir alJýSuskólanna (og svo frv.), er lögin
vildu hafa skipaSar jafnt leikum mönnum og lærSum, en prest-
amir skyldu þó vera formenn þeirra. J>au nýmæli urSu felld í
efri deildinni, og stóSu J>ar jafnt á móti klerkar prótestanta og
hinna. Eptir hinar nýju kosningar, er fram fóru í fyrra sumar,
komu hvorutveggju höfuSflokkarnir svo jafnliSaSir til þings, og
svo harSsnúnir hver á móti öSrum, aS sjö atreiSir voru gerSar aS
kjósa forseta í fulltrúadeildinni, en svo fór í hvert skipti, aS hvor
um sig þeirra, er flokkarnir kusu, höfSu jöfn atkvæSi (71). YiS
þetta varS aS slíta þingfundunum og boSa nýjar kosningar. þær
voru sóttar meS miklu kappi af hvorumtveggju, en ættlandsvinir
og mótstöSumenn stjórnarinnar drógu sjer drjúgara hluta í þeim
skiptum. Á enu nýja Jingi höfSu þeir 80 síns liSs móti 60 í
hinna flokki og 19 miSflokksmönnum. Fyrsti þingsigur þeirra
var sá, aS þeir komu sinum manni (Weiss) í forsætiS. í þing-
setningarræSunni reyndi konungur aS þræSa bil beggja, og talaSi
jafnt um sæmdir Bajerns, um veg og heiSur alls þýzkalands —
og um skyldurnar og trúnaSinn viS norSursambandiS. Hann
kvaS öllu svo skyldi gegnt, er lyti aS enum þjóSlegu kröfum, aS
sjálfsforræSi ríkis síns fengi af því enga hnekking. Oþægilegasta
atriSi ræSunnar var þaS, aS þingiS yrSi aS auka á fjárframlög-
urnar, því útgjöldin hefSu vaxiS og menn hefSu sjerílagi orSiS aS
verja meiru til hers og hervarna. Andsvaraávörpin frá báSum
þingdeildum fóru reyndar fagurlega orSum um heill og sæmdir
þýzkalands, og kváSu öllum bera aS leggja hjer mikiS í sölurnar,
en þó mönnum hæri aS halda einkamálin viS Prússa, yrSi þess
aS gæta, aS samningarnir yrSu eigi svo skildir, aS forræSi
og frelsi Bajerns yrSi hætta búin. Fólkinu væri mikill uggur