Skírnir - 01.01.1870, Blaðsíða 100
100
FRJETTIR.
Ítftlía.
Svo stríSnr sem páfinn hefir veriS fyrri í slíkum málum, mundi
hann þó harSari í horn aS taka, ef þaS gengi fram á kirkju-
þinginu, sem þar er nú haft fyrir stafni. Allt fyrir þaS hafa
stjómendur ríkjanna hvorki meinaS biskupunum aS sækja þingiS,
nje iagt neinar hömlur á frelsi Jpess, en viljaS sjá fyrst, hvaS
tekiS yrSi til ráSa og álykta, og hvernig þar færi a8 me8 höfuS-
flokkunum. Hohenlohe, forsætisráSherra Bayverjakonungs, ritaSi í
fyrra vor brjef til enna kaþólsku ríkja og skoraSi á stjórnendur
þeirra, aS koma sjer saman um ráS til fyrirvara gegn tiltektura
kirkjuþingsins. Undir þetta var þó eigi öSruvísi tekiS, en aS
bezt mundi aS bíSa og sjá hverju fram yndi, en sumir sögSu, aS
stjórnendum enna meiri ríkja, t. d. Frakklands og Austurríkis,
hefSi þótt stjórn Bayverjakonungs hafa vel litia burSi til frum-
kvaSa í þessu máli1. Meira mark varS aS því, er 19 kaþólskir
biskupar á þýzkalandi áttu fund meS sjer (í Fulda, aS því oss
minnir) og komu sjer saman um ávarpsboSan (,,hirSabrjef“) til
trúarnauta sinna, og lýstu því þar yfir, aS þeir væru meS öllu
móthverfir skoSunum „fjallsynninga", og þeir mundu standa fast
i móti á kirkjuþinginu aS veita páfanum aiveldi eSa einveldi í
kirkjunni. þeir kváSust og vilja iáta kirkjuþingiS ráSa öllum
nýjum kenningargreinum, en þær mættu hvergi fara í bága viS
ríkjalögin, viS þarfir þjóSanna eSa frelsi þeirra, eSa viS almenn
fræSi og vísindi vorra tíma. þau ummæli mæltust og vel fyrir
hjá öllum enum frjálshugaSa hluta klerkanna á Frakklandi (og
víSar), en þar var skömmu áSur komin á prent ágætlega skrifuS
bók um kirkjuþingiS, meS miklum rökum og rannsóknum, eptir
þann biskup, er Maret heitir. Hann heldur þar fast fram for-
>) Mönnum ljek grunur á, að Hohenlohe hefði hrcift þessu máli að undir-
lagi Bismarcks, og því fjekk hann illar snuprur í einu blaði páfa-
stjdrnarinnar, er þar var svo til hans talað: „Fyrir þær sakir, virðu-
legi ráðherra!, að þjer eigið að standa í stjdrnarönnum fyrir svo
agætt og dýrmætl riki, sem Bayaraland er, biðjum vjer yður að sleppa
við oss litilræðunum og lofa oss að reyna á þeim smáglöggvi vora, en
hitt væri yður sæmst, að gæta sem bezt til, að þeir eti eigi upp land
yðar allt, er svo ærna hafa matarlystina. þjer megið vara yður.
þeir eru þegar komnir gdðan spöl suður yfir Mænd, en frd henni til
Isar er vegurinn ekki langur.