Skírnir - 01.01.1870, Blaðsíða 61
Frakkland.
FKJETTIE.
61
fj'rir þeim Thiers, Jules Favre og Garnier Pagés (hófsinnandi
þjóSvaldsmanni). Reyndar var8 áræ8i8 ekki svo miki3 á stræt-
unum, sem jþa8 haf8i veri3 á fundunum, og mest í því fólgi8, a8
menn fengu skrílinn tíl a3 gera ærsl og usla á sumum stö8um,
æpa á strætum og syngja Massilíusönginn, e3a gera braml á öl-
stofum og kaffehúsum. Hjer hef3u líka or3i8 skjót umskipti, ef
í verra hef8i slegizt, J>ví ógrynni hers stó8 vígbúinn í horginni
e8a á næstu grösum og var alstaSar til taks til a3 dreifa mann-
söfnu3inum, e3a löggæzlumenn til a8 hafa höndur á þeim er
verst Ijetu. Nokkur hundru3 manna voru settir í var3höld, en
anna3 sögulegra ger8ist ekki, og fór inönnum þá a3 lei8ast þessi
gauragangur. Einn daginn, þegar mannflest var á strætunum,
óku þau keisari og drottning hans í gegnum mannþyrpingarnar
— og var þeim þá teki8 me8 mesta fagna3arópi. Lý8num mun
hafa þótt þetta hugrekkishragS af keisaranum, en slíkt á jafnan
vel vi3 ge3 Frakka, og [)a3 mun hann hafa vitaS, en liitt eigi
sí3ur, hversu lítill hugur e8a einur3 fylg8i öllum þeim óralátum.
Líkar óspektir ger3ust og á þeim dögum í sumum enum stærri
borgum. Eptir kosningarnar fór hver flokkurinn a8 kanna li8
sitt. Stjórnin þóttist a3 vísu eigi hafa sinn afla skerSan til þeirra
muna, a3 henni yr3i hætt, en hvorutveggju hinna höf3u þó sinn
aukinn, og miSflokkurinn miklu meir, en hún haf3i vi3 búizt.
Snmir reiknuSu svo, a3 nokkuS yfir 4 milljónir atkvæ8a kæmi á
stjórnarflokkinu, en hjerumbil 3V2 mill. á hina bá3a. Hjer gat
engum dulizt, a3 tala þeirra manna haí3i drjúgum vaxi3 (sí3an
1863 , næsta kosningarár á undan), er vildu láta stjórnarlögunum
breytt 1' frjálsari stefnu. I annan sta3 var hinn illi kur lýSsins,
sem fyrr er geti3, sízt vottur um þa3, a3 vinsæld keisaradæmis-
ins hef3i vaxi3 í höfu3borginni og hinum stærri borgum, en hitt
þvi síSur, a3 menn höf3u kosi3 þá þar til þings, er báru til
[>ess þyngstan hug, og vildu hefna atbur3anna 1851. Sumum
kom í hug, a3 keisarinn mundi þegar taka eitthvaB til nýrra
rá8a, en hann ljet þó allt anna8 í ve3ri vaka. Einn af þing-
mönnum, Mackau a3 nafni (barón, af flokki apturhaldsmanna) skrif-
a8i honum brjef, þar sem hann í nafni kjósenda sinna kva3st
óska, a3 stjórn keisarans ljeti hvergi bugast fyrir atrei3um flokk-