Skírnir - 01.01.1870, Qupperneq 28
28
FRJETTIK.
England.
kapp Leopold Belgjakonungur lagSi á aS koma upp hafnarvíginu
í Antwerpen, og aÖ Englendingar ýttu hjer sem mest undir, en um
liitt efast enginn, a8 þær varnir eru einkanlega gerSar til þeirra
viSlaga, ef Belgir ættu a8 sjá vi8 aösókn granna sinna að sunnan.
þegar J>refi8 í fyrra vor um járnbrautarsamningana (sb. Belgíu-
þátt í Skírni 1869) ætla&i a8 draga til misklíða og þykkju meÖ
stjórn Frakkakeisara og stjórn Belgjakonungs, geröu Englendingar
bráSan bug a8, og lög8u sig mjög fram a8 mylda svo úr, a8
hvorutveggju Ijetu nokku8 til slaka, þó a8almáli8 yr8i ókljá8 a8
mestu og hljóti aS híBa seinni atreiSa. Clarendon lávarSur hefir
eigi alls fyrir löngu lofa8 Napóleon keisara fyrir þa8, hversu
stillilega hann hei8i fari8 í þetta mál, en hann ljet og hitt í
ljósi, a8 þa8 hef8i einkanlega veri8 fyrir me8algöngu ensku
stjórnarinnar, a8 vandræ8i hlutust eigi af því. A8 vísu sagSi
Times um nýjársleyti8, a8 England „ger8i eigi annaS en horfa á
vi8bur8ina á meginlandinu11, eu þetta er þó ekki einasta dæmi8,
er sýnir a8 stjórn Bretadrottningar hefir látiS sumt meira til sín
taka ári8 sem lei8. í sumar lei8 voru ýmsar geturnar um mál-
stöSvar höfuSríkjanna á meginlandinu, e8a afstöSu þeirra sín á
milli, og stundum þótti heldur óvænt horfa um fri8inn. Til þess
bar einkanlega hör8 brjefaskipti milli stjórnar Prússakonungs og
stjórnarinnar í Yínarborg, óvinveitt ummæli í öllum þjó8ernisblö8um
Rússa til þjóSverja — e8a einkanlega til Prússa — en þó í
helzta máta óspektarlætin og hreifingarnar í París og ví8ar á
Frakklandi, er sumir ætlu8u a8 mundi neySa keisarann til a8
hefja ófriS vi8 Prússa, til a8 fá þjóBinni anna8 til áhugaefnis en
frelsiskröfurnar. MeSal annars var þa8 kvisaS, a8 samdráttur
væri me8 Frökkum og Rússum, en Austurríki mundi ver8a þeim
fylgjandi a8 máli, a8 minnsta kosti því, a8 halda a8 Prússum
uppástungu um a8 mínka (ásamt ö8rum) útger8 hers og hervarna-
kostna8. Um þær mundir, e8a a8 áli8nu sumri, tókst Clarendon
lávar8ur (rá8h. utanríkismálanna í rá8aneyti Bretadrottn.) för á
hendur til meginlandsins og átti þá tal vi8 Frakkakeisara og rá8-
herra hans, sí&an vi8 þá Beust og Gortschakoff (er var á ba&a-
fer8 á þýzkalandi) og fl. fegar hann kom heim aptur hafSi
hann þá fagna&arsögu a8 færa, a8 sí8an 1866 hef&i aldri horfzt