Skírnir - 01.01.1870, Page 166
166
FRJETTIR.
Tyrkjaveldi.
me8 fullbyssuskotum, er skráin var fest upp á múrana í Kairo.
Mörgum J>ótti aB bjer verSa lítiS úr því höggi soldáns, er svo
hátt var reist, og síSan hafa ýmsar sögur komiS frá Egyptalandi,
er sögSu aS jarlinn ljeti sjer um ekkert fremur annt, en efla liS
sitt og gera sem traustastar allar varnir sínar og vígi. Allt fyrir
þetta þóttust stórveldin hafa hjer stillt mikinn vanda og ljetu
sendiboSana tjá soldáni sinn samfögnuS, er bann hefSi haft svo
góSa sæmd og sigur af þessu máli.
þess hefir opt veriS getiB í riti voru, hversu vesturþjóBirnar
ganga eptir viS stjórn sóldáns, aS bætt verSi um landstjómina og
kosti kristinna manna. J>ó undir þaB sje jafnan vel tekiB, og
margskonar lagabætur komist á pappírinn eBa á boBaskrár soldáns,
verBur ávallt lítiB úr öllum efndum þeirra mála. Fyrir löngu
hefir soldán heitiB nýrri dómaskipun, en er þau nýmæli voru
birt, þótti lítiB sem ekkert frá því brugBiB, sem „Kóraninn" segir
fyrir um sakapróf og dóma. í dómum er aB eins fariB eptir
eiBum og sjónarvætti, en skrifleg skjöl eigi tekin til greina. Al-
staBar er sami kur í kristnum þegnum sóldáns, sem fyr, því
álögurnar vaxa ár af ári, en umböBsmenn og landstjórar soldáns
eru alstaBar frekir til fjárins, sem þeir eiga vanda til. í fyrra
vor stefndi soldán til sín æBstu embættismönnum á þing, og þóttu
þaB mikil nýnæmi, er hann flutti ræBu og skýrBi þeim frá ástandi
ríkisins. Sem vita mátti, var vel látiB yfir öllu, og fariB svo
orBum um álögur og skatta, aB þeir væru aB vísu drjúgum auknir,
en ríkiÐ bjeldi líka á miklu meiri framlögum í ýrasar þarfir en
fyrri. Ætti landiB aB taka sjer fram, mættu menn ekki horfa í
kostnaBinn eBa fjárreiBurnar, enda mætti þegnum soldáns fara
sem fleirum, aB velmegan þeirra gæti eins vaxiB fyrir því, þó
aukiB yrBi á skattana. — BæBi í Bosníu og Bulgariu hefir bryBt
á óspektum, því mönnum hefir ekkert þótt verBa úr því, er þeim
hefir veriB heitiB, og þegar iandstjórinn í Bulgaríu (Mithad paska)
ætlaBi aB fara aB koma nýju lagi á hjeraBastjórnina, var honum
veitt sýsla í Bagdad, en sá sem eptir hann kom ljet allt standa
í gömlum skorBum. þaB mun vera satt, sem sagt er um Tyrki,
aB þeir hafi versnaB og orBiB mun drembnari síBan þeim tókst
aB bæla niBur uppreistina á Krít.