Skírnir - 01.01.1870, Blaðsíða 231
FRÉTTIR AF ÍSLANDI.
231
jörSina Fell svo algjörlega, a8 hvorki var eptir hús, tún, engjar
né úthagi.
þegar skepnur komu almennt á gjöf, me8 þorrakomu 1869,
voru þær víöast illa undir þab búnar; áfelliS, sem gjörSi í sein-
ustu viku sumars 1868 hafSi stórum háb þeim, einkum austan-
lands, og Jiótt fyrri hluti vetrarins væri frostalítill, jiá béldust
skepnur þó illa viS sakir bleytu og hrakviSra; aptur reyndust
hey manna mjög létt og áburSarfrek, svo aS þótt svo liti út,
sem menn almennt væru birgir aS heyjum, þá varS sú raunin á,
aS skepnuin varS óvíSa hjúkraS svo sem þurfti, þegar fram á
voriS kora Qg kuldarnir voru svo óvenjulega miklir; skepnur munu
því víSast hafa gengiS illa undan, þótt hvergi yrSi fellir, sem
teljandi væri, og í áfellinu, er gjörSi sjö vikur af sumri, fórst mikiS
af únglömbum, svo sumir bændur héldu eigi eptir meiru en helm-
íngi þeirra. AS öSru leyti mátti yfirhöfuS kalla skepnuhöld góS
um allt land, aS undanteknum efri hlut Árness og Hángárvalla
sýslna, en þar féll fjöldi fjár, einkum gemlíngar, af hinni svonefndu
maSkasýki; voru lúngnapípurnar allar í fé þessu fullar af orm-
um; ætla menn, aS sýki þessi muni hafa átt rót sína í öskufalli
því, er þar varS vart viS sumariS 1868, því hún kom eins fram
hjá þeim, er jafnan fóru vel meS skepnur sínar. Enn fremur bar
öSruhvorju á fjárkláSanum í Ölvesinu, og voru nokkrar kindur
skörnar, en leitazt viS aS lækna aSrar, sem grunur var á aS
kláSi væri í.; undir árslokin varS kláSans og vart á Vatnsleysu-
strönd. — Málnyta var hvervetna um sumariS mjög lítil, einkum
eptir aS hretin komu um höfuSdaginn, og víSa var þaS, aS kýr
gengu eigi úti gjafarlausar meira en 10 vikna tíma; aptur á móti
reyndist skurSarfé fremur vonum , eptir því sem tjallhagar voru
illa sprottnir, því þaS reyndist yfirhöfuS í meSaliagi á hold, en
nokkru miSur á mör. FjárskaSar urSu nokkrir, svo sem þegar
hefir veriS getiS, en hvergi svo, aS mjög miklu næmi, nema í
nokkrum sveitum norSanlands hinn 12. Oktoher.
J>ótt gróSurinn kæmi seint, þá tók samt jörSin skjótum um-
bótum eptir rniSbik JunimánaSar, svo grasvöxtur varS sunnan og
vestanlands í fullu meSaliagi, og enda betur um Árness og Ráng-
árvalla sýslur, en fyrir norSan og austan kipptu þokurnar og