Skírnir - 01.01.1870, Blaðsíða 98
98
FRJETTIR.
ítalia.
er ríkustu fortioSum œttu aÖ sæta. Menn bægja andlegu stjett-
inni frá nppfræSingu æskulýösins, en fá þeim vesalingum víSa
til lei8sögu guSlausa villumeistara. Fyrir þær sakir verSum vjer
og allir góSir menn aS bera hrjrggan hug, fyrir þær sakir bíSa
margar sálir tjón og töpun, aS guSleysiS, spilling siSanna, óhemj-,
andi frekja, pestnæmi illra og skaSvænna kenninga, vanþyrmsli gegn
lögum GuSs og manna ganga nó svo húsum hærra, a8 vorri hinni
helgustu trú eigi aS eins er búiS böl og þjáning, en allt mann-
fjelagiS reiSir á vegu villu og glötunar". Af þessu má skilja, úr
hverju vandaverkefni kirkjuþinginu er ætlaS aS leysa, og hverjar
ráSabætur umboSsmenn heilags anda þurfa aS finnæ kirkjunni og
öllu mannfjelaginu til endurreisnar. A8 fundurinn muni draga til
mikilvægra afdrifa fyrir kirkjuna og páfavaldiS þykiröllum hiS vísasta,
„þó varla nokkur viti enn,
hve vænleg ráS þeir hitta“.
Af því, sem þegar hefir fram komiS og orSiS er heyrumkunnugt,
má sjá, aS þaS er enn afstaSa páfavaldsins viS forræSi kirkjunnar
í ýmsum löndum og viS kirkjuþingin, er sjerílagi veldur flokka-
deildum. Enn fremur, aS Jesúmönnum og „fjallsynningum“ („Ultra-
montönum11, þ. e. þeim, erhafa allan hug sinn fyrir sunnan Mundíu-
fjöll, og vilja láta kirkjuna lúta sem einstrengilegast boSi Rómabisk-
ups, og öSrnm er þeirra mál stySja) hefir tekizt aS koma sjer í
fyrirrúmiS í kardínalaráSinu og í ráSaneyti páfans, og aS ná full-
komnum yfirburSum á þinginu. Enn fremur, aS þeir munu ætla
sjer aS láta sverfa til stáls viS þá, er mótmæla einræSisvaldi
páfans og eigi vilja gera þaS allt aS guSdómlegum og eilífum
sannleika, sem hann upp kveSur og mælir fyrir — og, aS þeim
þykir þaS eitt helzt vera falliS til aS bæta úr öllum vandkvæSum
kirkjunnar, ef menn leiSa þaS í gildi trúargreina, aS páfanum
geti eigi frá rjettu skeikaS. Svo er reyndar kallaS, aS þetta
eigi aS eins aS ná til þess, er varSar „trúarefni11 eSa „kenn-
ingar“, en menn vita, hverja víSáttumerkingu þau orS hafa í
kaþólskunni. BæSi af boSsbrjefinu, umburSarbrjefinu (1864) og af
þeim forboSagreinum1, er nú hafa veriS bornar fram á þinginu,
) Hjer eru lýstir í banni: trúviiiumenn eða „fráfallnir menn” (frá kaþ.