Skírnir - 01.01.1870, Blaðsíða 174
174
FBJETTIR.
Danmörk.
hásætum, hvort á móti öðru, en til hægri handar næst þeim
Kristján konungur og hans drottning, og svo út frá á báSar
hendur annaS tignarfólkiS. Eptir vígsluna óku brúBhjónin út til
þeirrar hallar, er (í) Haga heitir (þar sem Gustaf konungur þriSji
sat aS öllum jafnaSi), og sátu þar í tíu daga, til þess er þau
hjeldu af staS til Danmerkur. Til Kaupmannahafnar komu þau
10. ágúst, og var hjer hafSur mikill viSbúnaSur aS fagna þeim
sem bezt og gera innreiS þeirra sem glæsilegasta. Vjer höfum
aldri sjeS Kaupmannahöfn betur búna en þann dag. þar sem
þau stigu á land (viS „tollbúSina"), var reist „heiSursport“ (stöpla-
göng í granviSarumbúSum og blóma), sem víSar, en á stein-
riBiS upp frá sjónum voru breidd klæBi og stráB á blómum. A
torgum og strætum, þar sem þau óku upp til Kristjánshallar,
stóBu miklir sethjallar, blómskrýddir og alskipaBir fagnanda fólki,
en sumir söngmannasveitum. Má svo kalla, aS hugSaróskir hjengi
i blómsveigum á hverju húsi, en fagnaBarhýra stóS af hverju
andliti, og fagnaSaróp lýSsins fylgdu þeim upp aS höllinni og
síBan í hrífu alla leiS, er þau óku þaSan heim til sín út í Char-
lottenlund (shr. Sldrni í fyrra bls. 162). Daginn eptir hjelt borg-
arstjórnin fagnaSarhátíS í RósenborgargarSi, en þó vel væri til
hennar efnt meS margskonar prySi, gat fólkiS eigi notiS þeirrar
gleSi, sem þaS hafSi hug á, sökum hellirigningar þaS kveld. Eigi
aS síBur vitjuSu þeir konungur og krónprinsinn ásamt drottning-
unni, prinsessunni og öllu öBru hirBHSi sínu þeirrar veizlu, er
þeim var gerS í garSinum, og gengu um hann þvert og endilangt
aS skoSa skrautiB og umbúSirnar. — En þaS kveld var byggju-
reitur margra manna svo „vökvaBur vel“, aS þeir hirtu minnst
um, þó „dýr8illinn“ dignaSi. — Daginn næsta var mikil danz-
veizla í Kristjánshöll, og hafBi konungur boBiS til hennar sendi-
boSum erlendra rikja, og miklum fjölda æSri embættismanna og
heldra fólks úr b'orginni, eSa aS samtöldu rúmlega 2000 manna.
BrúBkaupsgjafirnar voru allar hinar fögrustu og margar mjög
stórkostlegar. Af ættingjum sínum ijekk prinsessan miklar skrúS-
gersemar, djásn og dýrindi, og af öBrum tignum mönnum. Nefna
má hálsmen frá Egyptajarli, er á aB hafa kostaS 400 þús. franka,
og nisti frá Frakkakeisara á 90,000 fr. Á sumt skal minnast