Skírnir - 01.01.1870, Page 50
50
FRJETTIR.
Englmul.
um landií að skoSa strýtuvarSana, og aírar leifar frá fyrri öld-
um. í haust eS var eignuSust þau dóttur, Albert prinz og
Alexandra, og er þaS fimmta barniS, er þeim hefir orSiB auÖiS
á svo fáum árum.
Á ýmsum sögnum og getum hefir lengi leiki8_um ferSir Li-
vingstones, ens frœga landkannara. Menn hafa þó fyrir satt, aS
hann sje á lífi, og seinustu fregnirnar (í október) sögSu svo, aS
brjef höfSu komiS frá honum til Zanzibar, er voru skrifuS í fyrra
vor frá bæ viS þaS vatn, er Tanganyika er kallaS, langt uppi í
Afríku.
Af stórmenni og stjórnmálaskörungum Englendinga er aS
segja látinn jarlinn af Derby (Edward Geoffroy Srnith Stanley),
föSur Stanleys lávarSar, er nú hefir tekiS jarlsnafniS. Hann var
fæddur 29. marz 1799 og andaSist í haust 23. okt. Hann var
rúmlega tvítugur er hann hlaut sæti i neSri málstofunni. Hann
Ijet lítiS á sjer hera fyrstu jirjú árin, en jjegar er hann hafSi
flutt fyrstu ræSu sína, þótti öllum víst, aS hjer væri nýr maSur
kominn í tölu þingskörunganna, og hann mundi koma framar
viS stjórnarmál Englands. J>etta reyndist orS og aS sönnu, [iví
ávallt upp frá þessu var hann talinn meS snjöllustu og atkvæSa-
mestu mælskumönnum á þinginu. 1827 tók Canning hann inn í
stjórn nýlendumálanna og [>rem árum síSar hlaut hann forstöSu
enna írsku mála. 1 Jpeirri stöSu bætti hann hagi íra í mörgu,
gerSi tíundarútsvariS minna og fækkaSi biskupunum um helming.
Allt fyrir [taS var hann hinn harSasti í mótgöngunni gegn O'Connel,
er vildi leysa Irland úr [úngneyti viS England og koma [>vi til
fulls forræSis mála sinna. 1833 tók hann viS nýlendumálunum,
og hafSi svo fram lögin um lausn [irælanna á vestureyjum. Stan-
ley var horinn í Viggaflokki og hafSi til þessa gengiS fram undir
[leirra merkjum, en nú bar honum þaS á milli og hinum ráS-
herrunum, út af Jpví, er [>eir vildu verja nokkuru af tekjum ríkis-
kirkjunnar á írlandi til landsnauSsynja, aS hann sagSist úr ráSa-
neytinu og gekk í liS meS Tórýmönnum. Eobert Peel setti liann
aptur (1841) fyrrir nýlendumálin. ViS Peel og hans flokk skildist
hann sökum verzlunarlaganna, er honum [jóttu fara í of frjálsa
stefnu og gerSi hann [iá samband viS Disraeli og fleiri aSra, er