Skírnir - 01.01.1870, Blaðsíða 151
Austurríki.
FRJETTIR.
151
deildina, hvaS sem Galizíumenn bærust fyrir sinnar handar. Á
þaS ráS vildi keisarinn ekki fallast, og kvaS slíkt eigi mega fram
hafa utan aS heita landaþingin nauSung og ofríki. YiS þetta
sagSi Giskra af sjer embætti og þótti þá stáliS fariS úr ráSaneyt-
inu, því hann var hinn kjarkmesti og ráSleitnasti. J>etta dró þó
ekki til neins samkomulags á þinginu, því þjóSverjar stóSu eins
stríSir móti hinum sem fyrri, og lyktirnar urSu þær, aS Galizíu-
menn hjeldu á burt, og gerSu þá Slóvenar aS þeirra dæmi. RáS-
berrarnir báSust nú lausnar eptir þessa frammistöSu, en keisarinn
fól Potocki greifa á hendur aS skipa nýtt ráSaneyti. þegar
þjóSveijar voru orSnir einir eptir á þinginu, tóku þeir saman
áhyggjusamlegt ávarp til keisarans, þar sem þeir sögSu, aS
Austurríki mundi skjótt týna veg sínum og völdum i NorSurálfunni,
ef löndum þess yrSi skipaS i bandalög (Conföderation), eSa ef
stjórn og lagasetningar yrSu færSar undir landaþingin. þeir
segjast aldri munu greiSa samþykki sitt til slíkra breytinga, en
þeir skuli beita öllum kröpttum til mótstöSu gegn þeirri stjórn,
er liafi þær tilraunir meS höndum. Taaffe greifi gekk og til
sætis í hinu nýja ráSaneyti, en eigi fieiri af enum fyrri ráSherr-
um, eSur þeim er nafnkenndari eru. AS æfi hins gamla ríkis-
þings muni lokiS, þykir öllum líkast, og aS eigi muni kvaSt til
þings fyrri, en nýjar kosningar hafa fariS fram, og fulltrúum allra
landanna verSi ætlaS aS ræSa ný sambandslög fyrir vestur-
deildina.
í austurdeild keisaradæmisins, eSur í löndum Ungverja, hefir
allt fariS í sátt og samkomulagi. Madjarar láta sjer annt um aS
gera samþjóSum sínum allt til hæfis, sýna af sjer jafngirni viS
þjóSerni þeirra og tungu, og þýSa þær til góSs samlags meS öllu
móti. Ef nokkra skyldi hjer undan skilja, eru þaS f>jóSverjar,
sem á allmörgum stöSum byggja sveitir og smáhjeruS í löndum
Ungverja. Flestir eru þeir aS tölu í Sjöborgalandi (Transsylvaníu),
en bæSi hjer og á öSrum stöSum, hefir stjórn Ungverja gert þeim
lægra undir höfSi, en þeir þóttust eiga skiliS. J>a8 mun ekki
ofmælt, aS J>jó8verjar hafi bæSi á Sjöborgalandi og fleirum stöS-
um, þar sem þeir tóku sjer bólfestu eSa nýlenduvist, veriS mestu
þarfaþegnar, aS þvi kunnáttu snerti og framtaksemi — en menn