Skírnir - 01.01.1870, Side 51
England.
FRJETTIR.
51
komu miklum hluta Tórýmanna í nýja fylkingu, en hlaut sjálfur
forustuna og hjelt henni lengstum síöan. 1852 varS hann for-
maSur í ráSaneytinu, er Tórýmenn komust til valda, en hafSi ári
á8ur tekiS jarlsnafniS eptir föSur sinn. Tvivegis síSar komst
hann í forsætið, og í seinasta sinni, er hann hafSi völdin, komst
sú breyting á kosningarlögin , sem nú stendur og fyrr hefir veriS
af sagt í þessu riti. Menn hafa dregiS þait tilfelli saman, aS
}taS var hiS sama málefni, er í fyrstu kom honum til aS ráSast
undan merkjum Yigganna, og er nú fyrir skömmu kom honum og
flokki hans frá völdum. SíSustu tvö árin var hann opt vanburSa
sökum iiSaveiki, en tók þó skörulega þátt í umræSunum í sumar
urn kirkjulögin, Jpó minna yrSi úr mótstöSu hans liSa, en á
horfSist og hann vildi. Auk málsnilldar og alls skörungskapar í
þingmálum og stjórn, var mörgu öSru á lopt haldiS, t. d. risnu
hans og góSgerSasemi, er bezt kom í ljós viS atvinnubrestinn og
nauS manna í Lancaskíri 1862—63. Sem margir af afbragSs-
mönnum Englendinga unni hann mjög og bókiSnum og bókmenntum.
Hann var ágætlega vel aS sjer í grískum og rómverskum bók-
fræSum og gaf sjer tóm til aS snúa IlionskviSu á ensku, en sú
þýSing er kölluS mesta sniildarverk.
Frakkland.
Efnisáprip: InngangsorS. Stjórnarbreytingin (fundahöld og þingsaga;
flokkadeild; kosningafundir og kosningar; óspektir í París; af
flokkalibi; tvö brjef frá keisaranuni og ræba Rouhers; fyrir-
spurn mibflokksins; boSunarbrjef keisarans; rábherraskipti; frá
öldungarábinu). Aframhald (mibflokkur og lýbvaldsmerm;
keisarinn sýkist; um þmgfrest og fl., ráb frekjuflokksins; 26.
okt.; frá Rochefort; eptirkosningar). hingsetningarræba. f’ing-
saga og rábherraskipti. Ovæntur atburbur og hans eptirkðst.
Afskipti utanríkis. Frá Hyacinthe presti; m. fl. Verkmanna-
róstur. Morí). Eldsvobi. Mannalát.
þegar Napóleon þriSji tók viB stjórn á Frakklandi, Jpótti
öllum vísast, aS hann fyrst og fremst mundi vilja reisa viS virS-
ingu rikisins í útlendum málum, er heldur hafSi J)ótt hnigna á
4*