Skírnir - 01.01.1870, Page 125
Þýzkakland.
FRJETTIR.
125
fylgja öSrum skýrslum í sögu siuni af ófriSarviSburSunum. í brjef-
inu biSur Bismark Golz aS tjá þaS fyrir Frakkakeisara, hversu
Yilhjálmi konungi sje þaS hugfast aS auka ríki sitt, og aS hann
sje svo kappsamur um þaS mál, aS hann segist heldur vilja koma
heim aptur til Berlínar án kórónu, en án landauka. J>ví er og
viS bætt, aS konungi leiki ekki síSur hugur á Saxlandi en Hann-
over. Menn vita ekki, hvernig þetta brjef hefir komizt í hendur
Austurríkismanna, og því síSur, hvernig þeir hafa komizt yfir
„lykilinn11 aS því (sem kallaS er)1. En birting þess átti aS sýna,
hvaS Prússum gekk helzt til, er þeir byrjuSu ófriSinn, og hitt
eigi miSur, hvert fals og yfirdrepskap þeir hefSu sýnt, hvor um
sig. Bismark og konungur, er hinn bar þaS jafnan fyrir, hversu
torsveigSur og harStækur herra sinn væri, en Vilhjálmur konungur
kvaS sig til alls nauSugan rekinn, og ljet svo, som honum hnyti
sjálfum sá björ viS hjarta, er hann hefSi hlotiS aS bregSa i móti
tignarbræSrum sínum á þýzkalandi. Auk þessa var mart annaS
tekiS fram um óheillyndi þeirra Bismarks viS alla á þeim tím-
um, og jafnvel viS bandamenn sína á Italíu. Sama daginn, sem
hann hefSi bannaS ítöluin aS gera vopnahlje viS Austurríki og
sagt, aS þeir yrSu aS halda sem kappsamlegast áfram sókninni,
sem Prússum væri þaS sjálfum einráSiB, hefSi hann þó aS þeim
fornspurSum tekiS saman þá skiimála, er hann bauS Austurríki
til friSarins. BlöS Prússa kölluSu hjer sumt rangfært, en birtingu
brjefsins svo grálegt bragS — hverjum, sem þaS væri aS kenna
—, aS hjer mætti sjá, yfir hverjum óvildarhug menn byggi í Aust-
urríki, enda mundu fáir hafa leyft sjer svo óvandaSa meSferS á
leyndarbrjefi útlendrar stjórnar. YiS þetta kom Bismark í einni
ræSu sinni á þinginu og sneiddi þá ilia aS stjórn Austurríldskeis-
ara, þó enginn væri til nefndur. Einn af þingmönnum (Twesten)
hafSi óskaB þess fyrir hönd þingsins, aS skýrslur yrBu lagSar
fram um útlend mál, en Bismark kvaS sjer nú verBa vant um,
hvaS hann mætti láta aBra sjá, er hann hefSi „brennt svo illa á
’) Slik leyndarbrjef eru jafnan skrifuð með tölum í slað bökstafa, og
verða svo að eins lesin, að menn þekki „lykilinn”, þ. e. reglurnar
fyrir þýðingiv og samantekningu talnanna.