Skírnir - 01.01.1870, Page 172
172
FRJETTIR.
Daninork.
Vjer samt sem áSnr viljum ekki sleppa von Vorri, en treystum
því, a8 en sömu álit á málinu muni komast til rúms bjá stjórn
Prússakonungs, og aS þetta dragi svo til þeirra lykta, er vel
verSa fallnar til aS tryggja betur gott samkomulag og góS granna-
skipti meS Danmörku og bandaríkjunum á NorSurþýzkalandi“.
þessi ummæli ræSunnar mæltust enn vel fyrir í öllum blöSum
(sem orS konungs í fyrra umíiljesvíkurmáliS), því tilgangur þeirra
verSur aS vera, aS biSja menn halda ábuga sinum vakandi og
láta sjer síSst veikiast góSar vonir. — Um þvertæki Prússa og
ógegnisemi viS danska raenn í Sljesvík höfum vjer talaS í frjett-
unum frá þýzkalandi.
AnnaS vonarmáliS hafa Danir átt (i þrjú ár) viS Bandaríkin
í Vesturheimi, um sölu tveggja af Vestureyjum (St. Thomas og
St. Jan), en nú hafa lyktir þess orSiS þær, aS öldungaráSiS í
Wasbington hefir eigi viljaS fallast á kaupsamninginn. þetta er
Dönum því óhagfelldara, sem þeir höfSu látiS eyjabúa ganga til
atkvæSagreiSslu, og fólkiS kaus þá aS komast í lög meS Banda-
ríkjunum — en hitt verSur og ávallt þeim aS óþægilegum vonar-
brigSum, er gert hafa góSan kaupmála viS aSra, þegar kaupin
ganga aptur. Allir þurfa á fjenu aS halda, og Dönum hefSu nú
komiS vel í þarfir 14 milljónir dala, en annaS var þó eigi á
móti látiS, en þaS sem heldur dregur frá sjóSi ríkisins en í hann,
ef nokkuS er. þaS mun hafa veriS Raaslöff (ráSherra hermál-
anna til skamms tíma), sem hefir vakiS þetta mál í fyrstu, þegar
hann var sendiherra konungs vors þar vestra, en þaS virSist sem
mönnum hafi hjer komiS ráSin seint í hug, hafi þaS eigi veriS
fyrr, en styrjöldin var aS þrotum komin eSa eptir ófriSar-
lokin. í byrjun hennar er likast, aS þessi kaup hefSu gengiS
vel og greiSlega viS norSurríkin, því þá hefSi þeim þótt mikiS
undir, aS eignast hafnastöSina á St. Thomas. þaS er líka sagt,
aS stjórnin í Washington hafi boSiS miklu minna (4—5 mill.
dollara?) í ej’jarnar í fyrstu, en Dönum þótti aSgengilegt, og aS
þaS hafi fyrst orSiS eptir langa „skrúfun“, aS hún hjet 7 milljón-
um dollara. AS því var og strax fundiS bæSi í blöSum Ame-
ríkumanna og ú þinginu, aS eyjarnar væru mikils til of dýrt
metnar og kallaS geip boSiS viS litlu gagni, en helzt eptir þaS,