Skírnir - 01.01.1870, Blaðsíða 138
138
FRJETTIR.
Þýzknland.
kansellerinn (Bismark), og ljet hann menn vita, a8 sambandsráðiS
mundi aldri fallast á það, a8 hún yr8i úr felld. í>ess má geta,
a8 líflátsdómar eru þegar teknir úr lögum á Saxlandi, í Aldin-
borg, Anhalt og Brimum, og því er til getiS, a8 menn a8 minnsta
kosti finna þa8 til miSlunarmála, a8 skilja jþau ríki undan, ef
greininni ver8ur haldi8.
Frá enum minni sambandsrikjum eru engar nýjungar a8 segja.
Af því, hversu samhuga fulltrúar þeirra og Prússa eru í sam-
bandsrá8inu, ver8ur ekki annaS sje8, en a8 allt fari í gó8u sam-
komulagi me8 þeim og höfuSríkinu. Saxland hefir nokkuS meira
forræ8i sinna mála, en önnur bandaríki, og þó sú breyting væri
ger8 um stjórn utanríkismálanna, sem fyrr er geti8, hafa þeir enn
erindreka hjá útlendum rílsjum. Saxakonungur tók þa8 fram í
haust e8 var, er hann setti þing sitt, a8 sjer skyldi jafnannt
um, a8 halda ósker8u forræ8i ríkis sins og efla gott samkomulag
og allan góSan þrifna8 innan endimerkja NorSursambandsins.
í bá8um þingdeildum Saxa gekk sú uppástunga fram me8 miklum
mun atkvæSa, a8 stjórnin skyldi gera sjer sem mest far um, a8
fá dregi8 úr kostnaS til hers og landvarna og sty8ja þa8 mál vi8
alla útifrá. í sambandsráSinu hefir fulltrúi stórhertogans af Hessen-
Darmstadt sjerílagi vakiS þetta mál, og sagt, a8 fólki8 hjá sjer
væri fari8 a8 ver8a óþolsamt undir þeim álögum.
Hafnavígi og floti Prússa og sambandsins eru í miklum upp-
gangi. A8ur en Prússar fengu Kílarböfn, var höfu8stö8 flotans
vi8 Danzig. Hjer er og mikil skipger8astö8 og rammgerS hafnar-
virki. í mörg ár hafa Prússar veri3 a8 búa til herskipahöfn vi8
Vesturhafi8 í Jahdevík, e3a vi3 Heppens, og luku því verki í fyrra
sumar. Hjer eru miklar umbúSir og stórkostleg mannvirki, og
hefir til hafnarinnar eigi gengi8 minna en 10 'i<i millj. prússn. dala.
Konungur vígBi sjálfur höfnina og Ijet kalla hana Vilhjálmshöfn.
þeir voru þar í fylgd hans stórhertogarnir af Aldinborg og Mecklen-
borg-Schwerin, en höfnin liggur í landi ens fyrrnefnda, og fjekk
hann beztu þakkir fyrir tillátsemi sína vi8 sambandiS og í þarfir
alls þýzkalands. — I flota sambandsins eru þegar fimm skip járn-
varin, og níu skip önnur, þeirra er me8 stórskipum eru talin, öll
gufugeng, og auk þeirra 24 smærri skipa (kanónubáta og hleypi-