Skírnir - 01.01.1870, Blaðsíða 77
Frakklíind.
FRJETTIR.
77
til vi5 keisarann um lagabætur, sem þeir höfSu svo opt á8ur
haft a5 atriðum kvaSa sinna, bæ8i á þinginu og í yfirlýsingum
e8a ávarpsbrjefum til alþýSu manna, og því má kalia a8 stjórn-
arbreytingin á Frakklandi hafi fyrst komizt á fasta ni8urstö8u,
er þeir höfðu gengið í ráSaneytið. Hi8 fyrsta merki þess, a5
ný öld var byrju? í stjórnarfari Frakklands, og a8 keisarinn haf8i
sleppt einræSi sínu, var þa8 , að hann hlaut, viljugur nauSugur,
sem menn segja, a5 víkja Haussmann frá forstöSu borgarstjórnar-
innar (e5a Signufylkis). Síðan var8 mikill fjöldi fylkjaforstjóra
aS fara sömu leiö fyrir ýms víti, einkanlega fyrir a8fer8 sína vi8
kosningarnar. Á þinginu hafa hinir nýju ráSherrar komi8 fram
me8 mikilli einur8, gert sem bezta grein fyrir álitum sínurn og
áformum, og svara8 svo frjálslega og grei81ega öilum fyrirspurn-
um, a5 ávallt hefir veri8 gerSur bezti rómur a8 máli þeirra, og
a8 jafnvel margir af enum gömlu mótstö8umönnum stjórnarinnar
(t. d. Jules Favre, Thiers og fl.) hafa goidiS þakkarorS vi8 sum-
um svörum (t. d. fortaksor8um Darus greifa um a8 stjórnin
framvegis mundi halda neinum mönnum fram til kosninga) og
fyllt flokk þeirra i atkvæ8agrei8slunni. Um stund horf8ist svo
til, sem enir „yztu“ beggja megin (hægra: apturhaldsmenn e8a
íhaldsmenn, fylgismenn ennar fyrri stjórnar, og vinstra: þjó8valds
og lý8valdsflokkurinn) mundu slá sjer saman í móti rá8aneytinu,
einkum þá, er fari8 var fram á a8 krefjast þingslita og nýrra
kosninga. Mótmæli af hálfu stjórnarinnar flutti í því máli Daru,
rá8herra utanríkismálanna (í gegn Jules Favre, er haf8i framsögu
fyrir hönd hinna), og kva8 þa8 mundu beinast til a8 raska fri8i
og ró innanríkis, ef menn nú hleyptu fólkinu —, er, sem bann komst
a8 or8i, „væri þreytt á öllu, utan ástinni á frelsinu11 —, i nýja
kosningaþrá, í sta8 þess a8 lofa því ráSaneyti, sem hefBi me8
sjer ailan þorra fuiltrúanna, a5 rá8a til fulluaSar einhverju af
svo mörgu, er landi5 þarfnaBist me8 brýnasta móti. Rá8aneyti8
hef8i einsett sjer, a8 tryggja bæ8i fri8 og frelsi innanríkis, og
eiga þann einn þátt í útlendum málum, er styddi sættir og sam-
komulag þjóBa og ríkja. Hann ba8 menn líta á alla þá eymd
og hörmung, er ófriSur og styrjöld hef8i í för me8 sjer, á vegs-
uinmerkin eptir ófri8artímana (á seinustu 11 árum) á Italíu,