Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1930, Page 50

Andvari - 01.01.1930, Page 50
46 Baðhey. Andvari olíukökur o. s. frv. Þessi aðferð hefur líka verið reynd við hey. Heyið er snöggþurkað hæfilega mikið, saxað og pressað í kökur. Aðalkostur þessarar aðferðar á að vera, að efnatap sé ekkert; aðrir kostir eru vafalaust að fóðrið geymist vel og fer lítið fyrir því. En aðferðin er afar dýr. Stofnkostnaður vélanna er sagður 70—150 þús. krónur; þar við bætist það, sem hefur reynzt erfiðast að eiga við, en það er flutningskostnaður á heyinu að og frá vélunum. Ef tækist að lækka stofnkostnaðinn nógu mikið, þá er hugsanlegt, að þessi aðferð yrði nothæf þar sem mjög væri þéttbýlt, en úrlausnar í strjálbýlum sveit- um, eins og víðast er hér á landi, er varla að vænta með þessari aðferð. Rafmagn hefur líka verið notað við heyverkun. Það má búast við því, að rafmagn verði nærtækt víða á ís- landi, er stundir líða, en eg er of ókunnugur þessum aðferðum til þess að fjölyrða nokkuð um þá möguleika, sem hér kunna að vera fyrir hendi. Þó býst eg ekki við, að þeir séu ekki miklir, eftir þeirri nasasjón, sem eg hef af þeim. Vothey. Þá kem eg að aðalþætti þessarar ritgerðar, votheysgerðinni. Hún hefur lengi þekkzt hér á landi, en aldrei náð neinum vinsældum. Er það mikið því að kenna, að hér er í raun og veru um að ræða margs konar heyverkunaraðferðir, sem allar hafa á síðari árum verið nefndar súrheysverkun, en eiga lítið saman nema nafnið eitt. Votheysgerð er ekki nein ákveðin heyverk- unaraðferð, heldur hefur hver gert vothey eftir sínu höfði. Einum gefst það vel, öðrum illa. Ruglingurinn kemur af því, að allir tala um súrhey, en í raun og veru er um að ræða margs konar heyverkunaraðferðir. Eg skal þá í stuttu máli reyna að skilgreina hinar ýmsu aðferðir, að svo miklu Ieyti, sem eg hef kynnzt þeim.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.