Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1930, Page 58

Andvari - 01.01.1930, Page 58
54 Baðhey. Andvari þessum sýnishornum eru því bundnar í söltum. Bundnar óreikular sýrur voru ekki ákveðnar. Úr þessum sýnishornum, eins og þau komu fyrir, guf- aði upp við eimingu ammóniak, talsvert mikið í nr. 11 og 12. Er sýnilegt af því, að köfnunarefnissamböndin í heyvatninu hafa verið allmikið sundurliðuð og mjög breytt frá því, sem þau voru í heyinu*. Þegar litið er á þessar rannsóknir í heild, þá rekur maður fyrst af öllu augun í, hvað efnatapið er afar mikið og hvað það fer ört vaxandi. Hvort tveggja er auðskilið. Hér eru tvö atriði, sem hjálpast að: heymagn og hiti. Efnatapið eykst eftir því, sem heymagnið í tóftinni vex og hitinn hækkar. Að hilinn hafi mikið að segja, þekkja allir úr daglegu lífi. Kaffið verður sterkara, ef á sama baunamagn er hellt sjóðandi vatni, heldur en ef vatnið er að eins 40°—50°. Eins verður það sterkara, ef sama vatnsmagni og jafnheitu er hellt á heilan bolla af baunum, heldur en eina matskeið. Enn fremur verður það þeim mun sterkara sem tíminn er lengri, er vatnið stendur á baununum. Nú er það einmitt það, sem hér á sér stað, að þó að vatnið sé ekki mjög heitt (40°—50°), þá er það lengi að síga í gegnum heyið, þegar heymagnið eykst og heyið sígur og þéttist. Sá tími gæti eg hugsað mér að næmi dögum eða meir, þegar neðri lögin eru mjög sigin og tóftin full. Munurinn á eggjahvítuklofningnum og tapinu af líf- rænum efnum virðist ekki vera ýkjamikil, hver aðferðin sem notuð er. Þó virðist það vaxa örast og verða mest í IV (sbr. I, 1 og 2 og IV, 1 og 2, enn fremur I, 3 II, I. og IV, 4), en einna minnst í I (sbr. I, 4 og II, 2). Að ólífræn efni eru miklu meiri í vatninu frá II og IV, er ekkert undarlegt, þar sem bæði salt og kalk er í vatninu, sem notað er og lítið af því bindst í heyinu,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.