Andvari - 01.01.1885, Page 20
14
Æfiágrip
Hann andaöist í svefni aðfaranóttina 8. dags júnímán-
aðar 1882, og var þá rúmlega hálfáttrœður að aldri.
Jarðarför hans fram fór 17. dag sama mánaðar,og fylgdi
honum mikill íjöldi manna til grafar.
Ritlingar |ieir og ritgjöröir, sem kunnugt cr að landlæknir
Jón Hjaltalin hafi samið, eru svo sem nú skal greina.
A. Sjerstakir ritlingar.
1. Lækningabók um þá holztu kvilla á kvikfjenaði. Kmh.
1837.
2. Practislc Anatomie, bearbeidet efter Jolin Shaw's Manual for
the student of anatomy. Kmh. 1838.
3. Disscrtatio inauguralis dc Badesyge, Lepra ct Elephantiasi
septentrionali. Kiliœ 1839.
4. Aðfinning við Eineygða Fjölni. Viðeyjarklaustri 1839. (28
bls. 8.).
Boösbrjcf um nýja lækningabók. Viðey 1839. (4. bls. 8.).
5. Lækningalcver, gefið út af hinu íslenzka bókmentafélagi.
Kmh. 1840.
6. Vandkurcn i dens historislce Udvilcling, nœrvœrende Tilstand
og Besultater, med en Forklaring over de i Bogen forekom-
mendc Iiunstudtryk. Kmh. 1842.
7. Spedalslcheden ellcr Lcproscrnc, med spcciclt Hensyn til deres
Forelcomst i Island. Kmh. 1843.
8. Til Publicum om Anlœggclsen og Indretningen af en Vand-
lcur, Brönd- og Söbadc-Anstalt i Jœgersborg Dyrchavc. Mcd
cn Indbydelse til Actie-tegning. 1844 (40. bls. 8). Boðsrit
þetta var endurprentað sama ár nokkuð breytt.
9. Om ct Jernbane-Anlæg fra Kjöbenhavn til Klampcnborg.
Kmh. 1845.
10. Iilampcnborgs Badetidendcr Nr. 1—50. Kmh. 1846.'
11. Forcbyggclses-Midlerne mod den asiatiske Cholera og dens
Behandling. Kmh. 1849.
12. TJm barnaveikina og meðul þau, er við henni eiga. Rvk.
1855. (8 bls. 8.).
13. Holdsveikin hjer á landi er með tvennu móti, eða liefur
2 greinir. Hin eina grcin kallast líkþrá (Elephantiasis
tubcrculosa), og hin önnur limafallssýlci (Lepra mortificans).
Reykjavík, 16. marz 1856 (4. bls. 4.).