Andvari - 01.01.1885, Blaðsíða 168
162
Um vegagjörð.
mestu leyti og sem vegfræðingar stjórnarinnar standa
fyrir, er enn fremur allt af unnið eigi all-lítið að
vegagjörð í lijeraði, eða að hjeraðsvegum, sem kall-
aðir eru, og sem kostaðir eru af amtssjóði eða sveit-
arsjóði. Og að landsmönnum og sjerstaldega bændun-
um þyki fjo því vel varið, sem fer til vegagjörða, má
sjá d því, að allt af er beðið um svo mikið af nýjum
vegum, að hvergi nærri er liægt að gegna því öllu
með fje því, sem veitt er til slíkra fyrirtælcja, og er
það þó eklcert smáræði, eins og þegar er á vikið. I3að
er opt og tíðum undrunarvert, hve hjeruð þau, sem
hlut eiga að máli, taka nærri sjcr til þess að fá góða
vogi. í einni svoit, þar sem sveitarbúar oru um 3500
og sem jeg er vel kunnugur í, hefir nú hin síðustu ár-
in staðið yfir vegargjörð, sem mun kosta 472,000 kr.
Sá þriðjungur þessa fjár, er greiða skyldi úr sveitar-
sjóði og amtssjóði, var að mestu borgaður þegar
mikið vantaði á, að allur styrkurinn úr ríkissjóði til
fyrirtækisins væri veittur. Sveitin sjálf var búin að
gjalda 45300 kr., og næsli kaupstaður, með 4—5000
íbúum, 24400 kr. Væri bjeraðsmenn spurðir, livort
þeim þætti eigi of mikið lagt í sölurnar fyrir það, sem
fengist í aðra liönd, þá fór því svo fjarri, að þeir
höfðu þvert á móti jafnvel ýmsar fleiri vegagjörðir á
prjónunum, og eru viðbúnir að leggja fram fje til
þeirra hve nær sem vill. peir hugsa með sjer: Vcga-
bóiapeningarnir eru ekki grafnir 1 jörðu niður; þeir
eru settir á vöxtu.
Mönnum verður líka æ ljósara, að skoða má sparn-
að þann í flutningskostnaði, sem bættar samgöngur
koma til vegar, sem reglulega sparaða fjárupphæð.
Og þó svo sje, að bóndi hafi nóg hostaráð, þá ber að
sama brunni, því mikið hestahald verður aldrei .nema
óþarfa eyðsla.
Jeg hef að framan sýnt fram á, hvo mikil áhrif
halli vegarins hefir á llutningshæfileik hans. En þcgar