Jörð - 01.06.1948, Page 141

Jörð - 01.06.1948, Page 141
JORÐ 331 ENINGAR í TAFLI og Speglar og fiðrildi eru smásagna- X söfn eftir Ólaf Jóhann, annað gefið út 1945, hitt 1947, — og eru í þessum söfnum samtals sextán sögur. Margar þeirra bera vott um smekkvísi og allar um kunnáttu í meðferð máls og stíls. Sumar geta talizt góðar, en vart nokkur verulega snjöll — og veldur þarna miklu, hve svipdaufar þær eru. Það er engu líkara en höfundurinn þjáist af snerpuleysi — og þá trúlega blóðleysi. Það sérkennilega í sögum hans er venjulega um leið ankanna- legt og utan brautar — og stundum virðist hann einungis skrifa söguna til þess að sýna, hve hann kunni rnikið af orðum og hafi gott lag á að raða þeim sarnan — til að sanna okkur, lesendum sínum, hve langt hann sé yfir okkur hafinn um þekkingu og skilning á hljómlist, á hve fínum og dýrum stöðum hann þekki nöfn vestur í New-York — og hve vel hann sé nú svo sem inn í því, hvernig heimsborgararnir lifi. Þurfa lesendur mínir ekki annað en athuga söguna Myndin i speglinum og Niunda hljóm- liviðan í sagnasafninu Speglar og fiðrildi, til þess að sannfærast um, að þetta sé ekki sagt út í loftið — og sérstaklega bið ég þá lesa frá miðri 63. bls. og út á síðu 65. Þá er það loks ótalið, að liann er einn af þeim, sem lætur spýta í sig alls konar þvætt- ingi, sem þjónar Rússa bera hér á borð til þess að afsaka fram- komu sína og draga athygli frá fyrirætlunum hliðstæðum við það, sem gerzt hefur í löndum Suðaustur- og Austur-Evrópu og nú er að gerast í Finnlandi. Hann skortir Jrekkingu, raunsæi og manndóm til þess að kryfja þetta til mergjar, og svo blandar hann þvættingnum inn í sögu, án þess einu sinni að gera til- raun til að haga orðunum það tvírætt, að þau falli nokkurn veginn ójöfnulítið við efnið — svo að sagan, sem annars kynni að hafa getað verið töggur í, hlýtur ávallt að verða hláleg sam- suða og himinhrópandi vitni urn yfirborðsmennsku hans og auðtrú. ELDSPÝTUR OG TÍTUPRJÓNAR er svo sem ekki sér- staklega smekklegt bókarheiti, en yfirlætislegt getur það ekki talizt. Smásagnasafnið, sem hefur hlotið þetta nafn, er eftir Ingólf Kristjdnsson blaðamann. í því eru tólf sögur, allar stutt- ar, því að bókin er ekki nema 135 blaðsíður. Víst er um -það, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.