Hlín - 01.01.1956, Page 23

Hlín - 01.01.1956, Page 23
Hlin 21 heillaðist hún þar að og raulaði þá nreð undirraddir. Kom þá í Ijós, að hún kunni fjölda undirradda, og í ófáum lögum allar raddirnar. — Aðspurð, hverju slík kunnátta sætti, kvaðst hún ekki hafa komizt hjá því að læra þessar raddir á söngæfingum fyrr á árum, þegar verið var að stagla þær í aðra. í dagfari var Fanney hljóðlát, enda innhverf og íhugul að eðlisfari. Ylirlæti og tildur og livað annað, senr ekki er runnið af rótum heilinda, var ijarstætt lunderni henn- ar. Mas um smámuni var henni óeiginlegt. Um fróðleg efni ræddi hún af álniga, þegar svo bar undir. Væri hún innt eftir skoðun sinni, sagði hún hana skýrt og skorin- ort, teldi hún Jress Jrcirf. — Hún bar í brjósti ríka sannleiks- ást og næma réttlætistilfinningu, og Jroldi það ekki óátal- ið, að ódrengilega væri vegið að mönnum í orði. — Má vera að ókunnugum hafi þótt hún vera þurr á manninn. En þeim sem Jrekktu hana vel, var ljóst, að undir hinum lícigula og fáláta hjúpi bjó óvenju heil og vörm við- kvæmni.* Þrátt fyrir talsverðan aldursmun og að sumu leyti ólíkt skapferli, var sambúð Ytri-Tjarna-hjónanna inni- leg og farsæl. — Kristján er nú kominn fast að níræðu. *) Það eru bráðum 50 ár síðan jeg kom hingað í Eyjafjörð sem skólastjóri Barnaskólans á Akureyri. — Voru þA smásaman að mynd- ast kvenfjelög í bæ og bygð, sum jafnvel Jtegar stofnuð. — Þá gat ]>ar oft að líta konu, höfði hærri en allur lýðurinn: Eanneyju á Ytri- fjörnum. Hún Ijet ekki mikið á sjer bera, jeg man ekki eftir að hún tæki nokkurntíma til máls á fundum, en hún var til staðar, augun gáfulegu geisluðu og báru vott um áhuga og skilning á Jrví sem fram fór. Mjer Jjótti æfinlega vænt um þegar jeg sá Eanneyju á Tjörnum 1 hópnum. Við skólasetningu og skólaslit á Laugalandi Ijet hún sig ckki vanta. Skólinn var, enn sem fyr, hennar óskabarn. Hún gladd- Jst innilega, þegar hann var endurreistur með prýði á sínum gamla stað. Fanney á Tjörnum var ein af okkar kvenhetjum. Það fylgdi henni hreint loft og hciðríkja hvar sem hún fór. Halldóra.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.