Hlín - 01.01.1956, Page 35
Hlín
33
að jeg megi með það
fara.
Fimm ára gömul
flyturAnna með móð-
ur sinni til Vestur-
heims. — Þar fjekk
hún sína mentun, og
þó talar hún og ritar
íslenskt mál, og hefur
lagt sinn fulia skerf
til þess að viðhalda
hjer vestra íslenskri
tungu og öðrum ís-
lenskum menningar-
arfi, með því að
kenna, ekki aðeins
sínum börnum, held-
einnig ntörgum öðr-
tim börnum að lesa
íslenskt mál
Anna er fjöihæf kona að gáfnafari. Hún er listræn og
byrjaði að læra listmálningu, en frumbýlisheimili og 3
ung börn, gáfu ekki mikinn tíma til að sinna slíku. — Þó
eru til nokkrar myndir eftir hana frá þeim tíma, sent bera
vott um smekkvísi liennar og handbragð. — Anna er
prýðilega máli farin og flytur mál sitt skipulega á niann-
lundum. — Hefur Ihún lagt drjúgan skerf til íslenskra
fjelag .smá'Ia, 'hvar sem hún hefur dvalið.
Skagfirskar konur hafa átt góðan fulltrúa hjer vestra,
þar sem Anna Jakobsdóttir er.
Ekki veit jeg, hvort það er almennur siður að bera lof
á konu sína, pða láta han njóta sannmælis, svona frammi
fyrir almenningi.
En svo hefur mjer altaf gengið illt að læra „manna-
siði“. _ Hefur fundist þörf fyrir siðabót á flestum svið-
um.
3