Hlín - 01.01.1956, Blaðsíða 88
86
Hlin
smurt brauð, kvennaskólarnir hafa innleitt það, en sann-
ast að segja getur þar einnig farið út í öfgar.
Það er alkunnugt, að smábörn á heimilinu eru oft
óþekkust, þegar gestir korna, og mörgum gestum, senr
ekkert þekkja börnin og eru ef til vill ekkert gefnir fyrir
börri, leiðist þetta, sem von er. M,argir húsráðendur reyna
]íka að komast hjá því að hafa börnin inni, þegar gestir
koma. —
Þá er það útvarpið. — Sumir láta það altaf vera í gangi.
— Ættunr við ekki að lrafa þann sið að loka útvarpinu,
þegar gestir eru konrnir? — Spyrja gestinn a. nr. k., lrvort
hann kæri sig unr að hafa það opið. — Gesturinn er vana-
lega kominn til þess að tala við heimamenn, en ekki til
að hlusta á útvarp.
Það er sagt að glögt sje gestsaugað, það er satt, en það
er líka hverju orði sannara, að gesturinn er sjerstaklega
viökvœmur fyrir öllu, sem nrætir honunr í viðtökunr og
frarnkonru húsráðenda. — Þetta geri jeg ráð fyrir að flest-
ir Irafi orðið varir við, og þeir senr taka á móti gestmrr
þurfa einnritt að lrafa þetta Irugfast. Það er ganrla sagan:
Það senr þú vilt að þjer sje gert, það átt þú að gera öði-
um. —
Ekki er það nú skenrnrtilegt fyrir gestinn, þegar lrús-
bændurnir fara að geispa í rrriðju kafi, eða taka upp
blöð eða brjef að lesa, meðan gesturinn er í heirnsókn.
Sunrum fellur líka illa að lrúsnróðirin tekur undir eins
upp handavinnu þegar gesturinn er konrinn. — Einlrvers-
staðar var það fyrirboðið í góðunr reglunr, að lrúsbænd-
ur kæmu á morgunskóm nróti gestmrr sínum. — Flestir
býst jeg við telja það sjálfsagt að snyrta sig dálítið áður
en gestir koma.
Þess var getið hjer að framan, að þeir ungu, piltar
jafnt sern stúlkur hefðu gott af að venjast við að taka
fallega á móti gestum. — Það er þetta gamla, góða: Nær-
gætni við tilfinningar annara, hlýlegt og glaðlegt viðnrót.
Osköp er það notalegt, að nranni sjc írrætt við leiðar-