Hlín - 01.01.1956, Page 100

Hlín - 01.01.1956, Page 100
98 Hlín „íslenskur heimilisiðnaÖur“ sjer um sölu og dreifingu Jieimagerðra muna og leitast við, eftir fremsta megni, að láta hvern hafa sannvirði fyrir sína vöru. — Það er ekki altaf auðvelt að samrýma kaupverð og söluverð. — Fram- leiðendur geta, hvort sem þeim hentar betur, unnið úr sínu eigin efni, eða fengið efni hjá fyrirtækinu og laun hjá því fyrir vinnu sína. — IJet6a er gagnkvæm hjálp fyrir báða. — Fyrirtækið fær vinnuafl en einstaklingarnir vinnu, sem hentar þeim. — Flesta viðskiftavini hefur fyr- irtækið í Reykjavík, eða um 100 talsins, en annars víðs- vegar um landið. „íslenskur heimilisiðnaður" hefur hingað til mest fengist við framleiðslu á ýmiskonar ullariðnaði, mest prjónles. — Það er auðveld og þægileg heima- og ígripa- vinna, enda hafa flestir viljað vinna við hana. — Þó er án efa hægt að auka sölu á ýmiskonar vefnaði, þar stöndum við líka vel að vígi, hvað efni snertir. — Ullin okkar er mjög góð í hverskonar vefnað. — Júlíana Sveinsdóttir, listmálari, sem hefur fengist mikið við ýmiskonar vefnað, telur íslensku ullina eitthvert besta hráefni, sem völ er á. — Enda hefur hún unnið úr henni hin bestu efni, má nefna sjöl og teppi, sem hvarvetna hafa vakið athygli, hvað gæði og fegurð snertir. Yfirleitt er ullin vel fallin til hverskonar iðnaðar, og vafalaust er hægt að afla markaða í stórum stíl á ullar- vörum, bæði ofnum og prjónuðum, utanlands og innan. Takmark fyrirtækisins er að gera heimilisiðnaðinn eins fjölbreyttan og unt er. — Æskilegt er að hafa samband við sem flesta, sem geta 'framleitt í tómstundum sínum einhverskonar varning úr innlendu og útlendu efni. — Þó þannig, að innlent efni sje notað, þegar þess er kost- ur, með því fáum við þjóðlegan blæ á vöruna, um leið og við stuðlum að eflingu innlendrar framleiðslu. — Jafn- framt þurfum við að hafa í huga, að nota sem mest ís- lensk mynstur sem fyrirmyndir, — Varan sem framleidd
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.