Hlín - 01.01.1956, Síða 104

Hlín - 01.01.1956, Síða 104
102 Hlin livert um handavinnunám, um útvegun á áhöldum, efni til 'heimavinnu, útvegun kennara, útvegun markaða fyrir sölumuni, útvegun uppdrátta til vefnaðar og útsaums. iÞessu er svarað með brjefum, símtali og skeytum. 7. Heimilisiðnaðarfjelag íslands, Reykjavík, hefur gef- ið út íslenska uppdrætti, sem ofið hefur verið eftir í öll- um skólurn og námsskeiðum, sem liafa vefnað á námsskrá sinni. — Uppdrættirnir hafa verið notaðir mikið af al- menningi til hannyrða. — Jeg hef annast útgáfu þessa f’yrir fjelagið, og sent það um land alt til söiu og annast innheimtu. Fjögur gömul, íslensk stafróf til hannyrða, er verið að gefa út þessa daga. — Listamenn okkar hjálpa til þess að gera uppdrætti. 8. Jeg er í stjórn Heimilisiðriaðarfjelags Islands, Reykja- vík. Fjelagið gengst fyrir námsskeiðum í handavinnu hjer í Reykjavík. 9. Jeg hef leigt skrifstofu í miðbænum, svo jeg geti verið þar til viðtals fyrir þá, sem þurfa að finna mig vegna starfs síns í þágu heimilisiðnaðar. — Þar geri jeg ráð fyrir að hai’a safn við hendina, sem jeg lref til sýnis, bæði fyrir kennara og fyrir almenning. — Hef þar iíka fundi með bæjarmönnum, sem áhuga ha£a fyrir þessum málum. Mánuðina maí, júní, júlí og ágúst ferðaðist jeg mikið í þágu heimilisiðnaðarins. — Allan maímánuð var jeg á ferðalagi kringum Breiðafjörð: Staðarfell, Búðardal, Stykkishólmur, Flatey. — Leiðbeindi í skóláhandavinnu, hafði bókbandsnámsskeið, álti tal við skólastjóra og skólanefndir, hjelt sýningar á sýnishornasafni, sem jeg hef jafnan með mjer á ferðum. í þessari ferð stofnaði jeg Samband breiðfirskia kvenna. (Það er síðasta sambandið, þá er landið alt kom- ið í sambandsfjelög.) — Sambandið ákvað að gangast fyrir breiðfirskri sýningu næstu árin. Samtök um tóvinnuframleiðslu til sölu í Stykkishóhni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.