Hlín - 01.01.1956, Side 133
Hlin
131
koma á alókunnuga staði án allfar leiðsagnar. — Ferðin
yfir 'heiðina gekk vel, við smá hvíldum okkur, og svo hitt-
um við vegagerðarmenn, er voru að flytja tjöld sín og
annan farangur austur á heiðina, buðu Jreir okkur að
sitja á hestunum og kerrunum, meðan við áttum samleið.
— Þáðum við Jrað með þökkurn, það hvíldi fæturna, sem
farnir voru að verða sárir, þó farartækin væru ekki sem
þægilegust. — Um kvöldið kl. 8.45 komum við svo að
Kárastöðum, fengurn þar gistingu og góðar viðtökur. —
Höfðum við þá gengið þessa leið frá Reykjavík að Kára-
stöðum á 10 tímum — að frádregnum hvíldum.
Morguninn eftir, 6. júní, v*ar veður hið ákjósanlegasta,
sólskin og-allheiðríkt, risum við árla úr rekkju, og eftir
að hafa skoðað okkur lítilsháttar um og borðað morgun-
mat, lögðum við af stað til Þingvalla og Jóhanna hús-
freyja með okkur, var hún bæði skemtilegur og fræðandi
förunautur. — Frá Kárastöðum að Þingvöllum liggur
vegurinn yfir lyngivaxna móa —■ tilbreytingarlítið lands-
lag, — var jeg að Iiugsa um hvenær sjást myndi inn í Al-
mannagjá, þegar jörðin — alt í einu — svo að segja opn-
aðist fyrir fótum okkar og við blasti gjáin, jDetta hrika-
lega, dásamlega náttúruundur, Jiar sem þverhníptur
hamraveggur er á aðra Iiönd, hinrinhár, og svo að segja
rennsljettur. — Þá konru mjer í hug orð skáldsins: ,,Gat
ei nema Guð og eldur, gert svo dýrðlegt furðuverk." —
Jóhanna sagði okkur, 'að Jregar Björgvin sonur lrennar, 4
ára ganrall, fór í fyrsta sinn um gjána, hafi hann litast unr
og nreð barnslegri undrun og aðdáun í svip sagt: „Hver
hefur hlaðið þetta?- Mikið ákaflega er Jretta vel hlaðið."
Við gengunr svo æði lengi um gjána, skoðuðunr Öxar-
árfoss, Nýja Lögberg, búðatættur og aðra sögulega staði
á Þingvöllunr. — Meðal annars lrraunrinrann á milli
Flosagjár og Nikulásargjár, sem eitt sinn var kallaður
Gamla Lögberg. — Nyrst á Jreim rinra er hæð, senr heitir
Lögmannshæð. Þaðan er dásamlega fagurt útsýni yfir
vatnið, vellina, Þingvallahraun, að ógleymdum hinum
9*