Hlín - 01.01.1956, Side 141

Hlín - 01.01.1956, Side 141
Hlin 139 Þegar jeg hef þegið hressingu, gengur Helga með mér út í kvöldbliðuna og sýnir mér „Sumarhús“. — Það er sumarbústaður dr. Brodda Jóhannessonar, bróður liúsbóndans. — „Sumarhus" eru byggð fyrir 12—14 árum síðan. — Athugall vegfarandi veitir þeim athygli, þegar liann fer um þjóðveginn framan við Silfrastaði. — Þessi lágreista, snotra bygging í íslenskum sveitabæjastíl liefur alltaf vakið rómantískar hræringar í huga mínum, þegar jeg hef veitt henni athygli á ferðum mínum framhjá. — Nú fæ jeg að skoða hana og umhveríi hennar. — f byggingunni er baðstofa, eldhús og lítið herbergi. — Jeg minnist þess, að hjeðan úr einum glugganum var það, sem dr. Broddi athugaði hrossagaukinn, sem hann sagði okkur frá í einu af sínum afburða skemmtilegu útvarps- erindum. — Skógræktargirðingu hefur doktorinn þarna, og virðist margt trjánna vænlegt til góðs þroska. Þegar við komum heim 1 Silfrastaði úr gönguför okkar, ber þar gesti að garði. — Þar er komin Monika Helgadóttir húsfreyja á Merkigili og heimafólk hennar. — Fólkið er á heimleið frá ferm- ingarmessu að Miklabæ. — Farkostur þess er jeppabill og kerra, sem hann dregur. — Einkasonur Moniku húsfreyju hefur verið fermdur um daginn. Helga húsfreyja býður mjer að heilsa hinni mikið umræddu húsfreyju frá Merkigili, sem fyrst allra íslenskra sveitakvenna hef- ur verið sæmd Fálkaorðunni. — Þegar frú Monika l'rjettir að jeg ætla að dvelja á Silfrastöðum næsta dag, býður hún mér í ferm- ingarveislu heim að Merkigili ásamt heimilisfólkinu á Silfrastöð- um og nokkrum öðrum sveitungum sínum næsta dag. — Jeg held að ekki hefði verið liægt að bjóða mjer neitt eða til nokkurs staðar á landinu, sem mjer heíði þótt eins vænt um, ekki einu sinni til forsetans á Bessastöðum, þangað eiga nú líka svo margir kost á að koma. — Nei, að vera boðin að Merkigili, fá að sjá og fara yfir hið margumtalaða gil, og konia á heimilið þar sem hin mikilhæfa húsfreyja hefur barist liinni hetjulegu baráttu ásamt dætrunum sjö, það er meira en mig hafði dreymt um. Og svo rennur upp liinn mikli dagur, mánudagurinn 4. júní. Jeg er æst af tilhlökkun, en þó ber ofurlítinn skugga á, mjer hefur sein sje alltaf verið meinilla við mánudaga, en auðvitað harka jeg það af mjer nú. Klukkan tvö leggjum við af stað frá Silfrastöðum og ferðumst í jeppa með Hjörleifi Kristinssyni frá Gilsliakka, sem er næsti bær við Merkigil. — Tveir jeppar voru komnir á undan okkur utan úr Skagafirði. — Yfir Norðurá var ekið rétt neðan við Silfrastaði og tók vatnið í henni ekki nema upp á mið bílhjólin. — Ferðin fram á Mcrkigilsbrúu tók tvær klukkustundir, og er það sá versti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.