Hlín - 01.01.1956, Side 142

Hlín - 01.01.1956, Side 142
140 Hlin vegur, sem jeg lief farið síðustu tuttugu ár. — Fyrir rúmri viku liafði hlaupið ofsalegur vöxtur í alla litlu lækina, sem nú hjala blátærir við steinana í farvegi sínum. Þá höfðu jieir ofmetnast, belgt sig upp, fyllt alla farvegi, og flutt með sjer aur og grjót ofan úr fjöllunum og skilið eftir á veginum. — Hjörleifur ekur vel, þó vegurinn sé vondur. — Hann syngur af fjöri og djörfung: „Gróðursettu, ungi vinur, grenikvist í hlíð", vísu, sem jeg hef oft heyrt i útvarpinu, en kann Jjví miður ekki, og verð að láta mjer nægja að hlusta. Hann syngur einnig: „Við eigum landið með lyng í mó, ljósar nætur og birkiskóg". — Þetta er hugsjónasöngur okkar kynslóðar. — Við syngjum ekki: „Sje jeg í anda knörr og vagna knúða", jjað heyrir nú fortíðinni til. Þegar á gilbrúnina kemur blásir við sjónum jjað merkilegasta landslag, sem jeg hef augum litið, ægifagurt og myndauðugt. Það er lirífantli fögur sjón að sjá alla bergturnana og stapana neðan við sneiðinginn, sem bugðast í ótal krókum niður að lítilli brú á ánni í gilbotninum. Þegar yfir brúna kemur, liðast vegurinn upp hinn gilbarminn í mörgum krókum og er vegurinn yfir gilið fullur kílómetri að lengd. — Jeg gekk niður í gilið og studdist við handlegg Jóhanns bónda á Silfrastöðum. — Þegar komið var yfir brúna var mér hjálpað á liestbak og teymdi Hjörleifur eldri á Gilsbakka undir mjer alla ieið heim að Merkigili. Hjörleifur er með alskegg og datt mjer í hug að ferðalag okkar minnti á ferðalag jósefs og Maríu, en þá mundi jeg eftir |jví að María hafði setið á asna en ekki hesti, þegar Jósef teymdi undir henni. A gilbrúninni var komið á móti okkur með níu hesta frá Merki- gili og settist þá minn gamli leiðtogi á hestbak. — Þá fannst mjer ferðalag mitt helst minna á hreppaflutning fyrir rúmlega hálfri öld.... Glöð var jeg [jegar við komum í hlaðið á Merkigili og Monika fagnaði okkur. — Allir lieilsuðust með kossi og sumir fleiri en einum. — Þá var gengið í híbýli „Konunnar í dalnum". — Það eru tvær stórar stofur og stórt eldhús og bað á neðri liæð. — A lofti eru fjögur rúmgóð herbergi, en kjallari er undir öllu hús- inu. — Veitingar byrjuðu í fremri stofunni á Jjví að hverjum gesti var veittur „cocktail". — Síðan var sest að borðum í innri stofunni, Jjar var framreitt súkkulaði og svo margar brauðtegund- ir, að jeg gat aldrei komið tölu á Jxer allar. ' Að lokinni drykkju skemmtu menn sér við söng, en Helga, luís- freyja á Silfrastöðum, ljek undir á nýtt orgel, sem flutt hafði veri- ið heim síðastliðið haust. —■ Það var mjer hið mesta undrunarefni að liugleiða þá staðreynd, að þeim stóra og Jjunga hlut, og svo
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.