Hlín - 01.01.1956, Síða 144

Hlín - 01.01.1956, Síða 144
142 Hlín Gullofni dúkurinn. Smásaga. Á jólum koma menn saman í öllum kristnum kirkjum til þess að minnast enn á ný mesta kraftaverksins, sem gerst hefur á þessari jörð. Það sem hjer segir frá gerðist einnig um jólaleytið, en það var ekkert kraftaverk. — Eða var það kannske einmitt kraftaverk! Sá sem skýrir frá þessum atburði, er ungur, amerískur prestur, en kirkjan, sem liann þjónaði, var aftur á móti mjög gömul. — Hún hafði löngu lifað sitt fegursta. Frægir menn höfðu flutt prjedikanir af stóli hennar og beðið við altari hennar. — Ríkir og snauðir höfðu hjer staðið frammi fyrir Guði sínum og höfðu lagt liönd að hinni fögru skreytingu kirkjunnar. — En miðdepill bæjarins hafði færst úr stað, og nú var kirkjan utan við umferðina, — var orðin dálítið einmana. Presturinn og kona hans unnu þessari gömlu, hrörlegu bygg- ingu. — Þau fundu, að þau gátu reist liana við aftur með málara- pensli, sög og liamri, ásamt traustri trú. — Þau tóku því höndum saman og byrjuðu ótrauð á verkefni sínu. En seint í desembermánuði gerði ofsaveður. — Rok og rigning riðu yfir bæinn, og versta útreið hlaut kirkjan gamla. — Stórt stykki úr múrhúðuninni innan á kórgaflinum gegnblotnaði og fjell niður bak við altarið. Presturinn og konan hans sópuðu brotunum saman döpur í bragði. En Ijótu skelluna á bak við altarið gátu þau ekkert gert við. — Prestinum varð liugsað til þess sem skrifað stendur í Faðir- vorinu: „Verði þinn vilji". — En prestskonan gat ekki tára bund- ist og sagði: „Og hugsa sjer, það eru aðeins tveir dagar til jóla.“ Seinna um daginn fóru þau á uppboð, sem haldið var til ágóða fyrir Ungmennafjelagið. — Uppboðshaldarinn opnaði kassa, tók upp úr honum kniplingsdúk og hjelt honurn upp, svo menn gætu sjeð hann. — Dúkurinn var forkunnarfagur, með fílabeinslit, gull- ofið glit, fjórir metrar á lengd, — óvenjulega glæsileg handavinna. — En það var með liann eins og kirkjuna, hann tilheyrði liðna tímanum. Hver þurfti á slíku að lialda nú á döguml — Það var lítið boðið í dúkinn. — Þá datt prestinum alt í einu ráð í hug. — Hann bauð í dúkinn og fjekk liann fyrir 20 krónur. — Hann fór svo með dúkinn til kirkjunnar og bar hann við skelluna yfir altarinu. Hann huldi liana gersamlega. — Gullþræðirnir í dúkn- um glitruðu og vörpuðu hátíðablæ yfir alla kirkjuna. Hvílíkt happl
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.