Hlín - 01.01.1956, Síða 147

Hlín - 01.01.1956, Síða 147
Sitt af hverju. íslensk kona i Þýskalandi skrifar hanstið 1955: Jeg ætlaði fyrir löngu að stinga niður penna og skrifa þjer nokkrar lfnur, en hjer hefur verið sú blessuð veðurblíða og sólskin í alt sumar, að hver stund, sem til hefur fallist, liefur farið í að sleikja sólskinið sjer til heilsubótar og að fara í sjóböðin, sem er svo auðvelt að tpi til lijer út með öllum Kielarfirðinum. — Þau eru sótt af tugum þúsunda á degi liverjum. — Yngri synir mínir eru öllum frístundum f sundi og að busla í volgum sjónum. — í sum- arleyfinu voru þeir á eyjunni Sylt, og er það reynsla okkar frá fyrri árum, að það sje hin besta heilsubót fyrir þá að dvelja þessar vikur þarna við Atlantshafið í hreinu og hressandi sjávarloftinu. Einn af ótalmörgum kostum, sem þið búið við heima á Fróni, er hreina og hressandi fjalla- og sjávarloftið. — Hjer verður maður oft að ferðast langar leiðir til þess að verða þess aðnjótandi. Já, ef farið væri út f þá sálma að gera samanburð, þá er það æði margt, sem við hjer verðum að gera okkur að góðu, en sem þið njótið f ríkum mæli. Til dæmis heilnæma uppsprettuvatnið, sem nær ailsstaðar fæst heima. Hjer jrarf oft að hreinsa vatnið með klór, til þess að það sje hættulaust til neyslu. — Oft eru ár og vötn svo spilt af allskonar úrgangsefnum að fiskunum er varla líft Jjar lengur. Varla eru Jreir hoilir til manneldis, fiskarnir þeir! En Jrað er fleira, sem ekki er sambærilegt, t. d. grænmetið. — Það, sem við ræktuðum heima á íslandi, smakkaðist okkur miklu betur en [>að sem við ræktum hjer. Sama er að segja um íslenska kjötið, það er miklu bragðmeira og ljúffengara en Jjað sem hjer er fáanlegt. — Enda er Jietta ofur eðlilegt, kjarngóða íslenska grasið og ilmandi hcyið á ekkert skilt við Jjað, sem hjer er kallað hey. í fyrra fengum við sendar rjúpur að heiman í jólamatinn. — 1 sarpinum var ilmandi lauf og lyng, sprottið á íslandi, en alt í einu komið suður til Þýskalands. — Ilmurinn úr sarpinum var hreinasta unun, við lyktuðum til skiftis. — Þegar svo farið var að gæða sjer á rjúpunum vorum við öll á einu máli um það, að bragðið af ketinu væri það sama og ilmurinn af fóðrinu, sem fugl- inn liefði tínt í sarpinn sinn, og Jrá skildum við um leið hvers- vegna íslenska lambaketið er slíkt lostæti. 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.