Hlín - 01.01.1956, Síða 148

Hlín - 01.01.1956, Síða 148
146 Hlin Nú fara dagarnir óðum aíf styttast, og jeg verff að hafa hraðann á að prjóna upp á synina til vetrarins. — Jeg á ennþá íslenskan ullarlopa úr ull, sem jeg tók sjálf ofanaf, vel og vandlega, hún er svo hlý og mjúk og indæl. Mikið þykir mjer leiðinlegt að heyra að farið er að blanda út- lendum gerviefnum saman við ullina i band og dúka heima. — Mjer finst íslensku ullarfötin taka öllum öðrum fötum fram að hlýindum, og það eru jiörfustu flíkurnar hjer á heimilinu, sem eru úr íslensku ullinni. Eins og þjer er kunnugt dvaldi frændkona mín að heiman hjá okkur í fyrravetur. Hún hafði orð á því, að sjer fyndist ánægju- legt hvernig haldið væri upp á aðventusunnudagana hjerna, og dettur mjer því í hug að segja þjer lauslega frá jiví. — Það er dá- lítil tilbreyting í svartasta skammdeginu. Það er uppi fótur og fit hjá börnunum, jjegar mamma fer að búa til deigið í „Brúnu kökurnar", sem jjau fá að gæða sér á á jólaföstunni. — Þetta cru sírópskökur, sem Jjarf að vera búið að baka mánuði fyrir jól, og deigið Jjarf að standa 3—4 vikur áður. — Allir hjálpast að við kökugerðina: Steyta kandís, brytja möndlur og súkkat o. s. frv. — Og.hjer er uppskriftin: 1 kg. hveiti, 875 gr. síróp, 250 gr. steyttur kandís, 68 gr. súkkat, 125 gr. möndlur, fínt brytjaðar, 250 gr. svínafeiti, 5 gr. kardímommur, 5 gr. kanel, 5 gr. negull, 15 gr. pottaska og 30 gr. vatn. Feitin og sírópið er brætt saman, lirært út í hveitið, ásamt öllu hinu, og jafnað vel saman og látið standa til gerjunar 3—4 vikur. Klútur breiddur yfir. Kökurn- ar eru breiddar mjög Jjunt út og með ýmsu lagi, eftir því hvaða form eru fyrir hendi. — Þær geymast von úr viti. Kökurnar koma svo á borð fyrsta sunnudaginn í jólaföstu. — Þá hefur mamma bundið krans úr grenigreinum, fest á hann 4 stór, rauð kerti og hengt hann upp í stofuhorninu. — í rökkrinu er svo kveikt á einu kertinu. — Börn og foreldrar sitja stundarkorn og horfa á litla ljósið, — forboða hátíðaljósanna — bragða á brúnu kökunum, rifja upp jólasálma og læra nýja, og oft les mamma einhverja fallega jólasögu. — Næsta sunnudag eru svo tendruð tvö Ijós í kransinum, svo hið 3. og loks síðasta sunnudaginn fyrir jól öll fjögur kertin. — Heima á íslandi batt jeg altaf kransinn úr krækiberjalyngi, sem drengirnir náðu í áður en fór að snjóa, og ilmaði jjað sætlegar en nokkurt greni. Hjer er það ekki altítt, að börn hafi peninga undir höndum, sem neinu nemi, en samt er jjað siður þeirra að reyna að gleðja foreldra og systkin á einhvern hátt á jólunum, með föndri eða slíku. — Okkur hefur þótt sjerstaklega vænt um, þegar drengimir þafa æft saman falleg lög á flauturnar sínar. — Þrír synir okkar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.