Hlín - 01.01.1956, Side 149

Hlín - 01.01.1956, Side 149
Hlin 147 eiga ílautur a£ mismunandi gerð, sem þeir spila á saman, hver sína rödd. — Það var reglulega skemtilegt, þegar þeir sóttu flaut- urnar sínar á jólanóttina, eftir að búið var að syngja jólasálma, og þeir að hafa yfir jólaguðspjallið, og ljeku þá fyrir okkur falleg, gömul og látlaus jólalög þarna við jólatrjeð. Okkur þótti þetta indæl jólagjöf frá drengjunum, það kostaði þá aðeins nokkra fyrirhöfn, og sýndi að þeir vildu sjálfir eiga þátt í því, að hátíðin yrði minnisstæð og fögur stund. Flautuleikur getur verið rnjög fallegur, ef vel er á haldið, og vandalaust er að liafa nteð sjer flautuna sína, hvert sent farið er, og auðlært er á liana líka. — E. Úr AðaJdal, S.-Þing., er skrifað haustið 1955: Góða Halldóra. Þú varst að biðja mig að segja þjer eitthvað frá starfi okkar hjer í kvenfjelaginu og þá sjerstaklega frá Sunnu- dagaskólastarfinu. Það er farið að líta svo út, að efndirnar ætli ekki að verða betri en í fyrra með skriftirnar, en nú tek jeg mjer stund til að skrifa, þó seint sje. Vil jeg þá byrja á því að færa þjer bestu þakkir mínar fyrir síðast á fundi S. N. K., á Húsavík í sumar. Frá þeim fundi á jeg ágætar endurminningar, og það er mikils virði að eiga góðar minningar, því til fundar við þær getum við oft gengið, og það jafnvel í önn dagsins. — Kynningin er vissulega mikilsverður þáttur í starfi kvenfjelaga og sambanda, víkkar okkar sjóndeildarhring og eykur samhug og samúð, sem okkur er öllum svo nauðsynlegt. Já, þá er að minnast á litla skólann okkar, sem þú spyr um: Fyrir 4 árum gekst kvenfjelagið hjer í dalnum fyrir því, að stofnaður var sunnudagaskóli í Grenjaðarstaðasókn. — Þetta var algert nýmæli hjer urn slóffir, og var því leitað til sóknarprestsins, síra Sigurðar Guðmundssonar á Grenjaðarstað, um samstarf við undirbúning og starfrækslu skólans. — Veitti hann fúslega aðstoð sína til styrktar þessu starfi og hefur verið skólastjóri frá upphafi, en auk hans starfa við sunnudagaskólann tvær konur úr kven- fjelaginu. — Fjelagið veitir einnig vissa fjárhæff árlega til skólans, því ýms smáútgjöld verða við þetta starf, þó vinnan sje öll gefin. — Þetta er fimta sumarið, sem skólinn starfar, þvl sökum erfiðra samgangna yfir veturinn þótti ekki íært að halda starfinu uppi nema yfir sumarið. (Tímabilið júní—október). — Kent er annan- hvorn sunnudag kl. 10—11 f. h. Þetta mál fjekk strax góðar undirtektir, og hefur átt vinsældum að fagna og vaxandi þátttöku. — Síðastliðið sumar sóttu skólann 42 börn. Um árangur af starfinu getur enginn dæmt nú, enda vitum 1Q*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.