Hlín - 01.01.1956, Page 152

Hlín - 01.01.1956, Page 152
150 Hlin marslok. — Deildirnar kusu ritneínd á haustin lil að annast út- gáfuna, þurfti að skrifa 7 eintök og senda ætíð eitt í liverja deild. Jeg fjekk nýlega 60 blöð frá kvenfjelagi Bárðdæla. — Heldurðu að þjer þætti ekki gaman að vera komin hingað til mín og blaða í þeim!“ Frjettir frá Finnlandi: Finnar eru mótfallnir fegurðardrotninga- farganinu. Þeir kjósa í þess stað Konu ársins, konu sem hefur af- rekað eitthvað það í þágu lands og þjóðar á árinu, sem þykir til fyrirmyndar. — Þessari upphefð fylgja engir styrkir eða utanfarir. Aðeins heiðurinn. — Landssamband starfskvenna kýs Ivonu ársins. 1954 hlaut heiðurinn kona, sem er hæstarjettardómari. Friðþjófur Nansen. 1921—30 vann Friðjófur Nansen frábærlega rnikið og gott verk fyrir flóttamenn, scm urðu landflótta víðsvegar um heim í allieimsstríðinu 1914—18. Til minningar um þessa hetjudáð er stofnað heiðursmerki (Nan- sens medaljen). — í fyrsta skifti, sem heiðursverðlaun þessi voru veitt lilaut þau Elenor Roosevelt. „Ef i heiði sólin sest á sjálfa Kyndilmessu, snjóa vamta máttu mest, maður, upp frá þessu." Gamall bóndi á Norðurlandi hafði þann ófrávíkjanlega sið, ef mikil hríð var á Kyndilmessu (2. febrúar) að biðja konu sína að sjóða ríflega hangikjöt og gefa fólkinu vel að borða. — En ef bjart var veður og sólskin, þá lagðist karl upp í rúm sitt aftur, breiddi upp yfir höfuð, talaði ekki við nokkurn mann, bragðaði ekki vott eða þurt og gegndi ekki nokkurs manns ávarpi. En einhverjir glaðlyndir vinnumenn gamla mannsins, sem ekki vildu verða af hangikjötsveislunni, liugsuðu ráð sitt, þegar þeir fóru á fætur. — Þeir mokuðu snjó á gluggana, og þegar Jteir komu lieim frá gegningunum, voru þeir allir fannbarðir, þeir höfðu ausið sig alla út í fönn áður en þeir komu inn. Þá var fljótlega settur upp hangikjötspotturinn, og haldin veisl- an, þegar soðið varl Umsögn konu hátt á nirœðisaldri: Afi minn, sem var fæddur 1815, og varð níræður, var eitt hið besta og ánægjulegasta gamal- rnenni, sem jeg hef þekt. — Hann sagðist hafa einsett sjer j)að, ef hann yrði garnall, að vera þægur og þakklátur, og það var hann sannarlega. — Svo var hann aldrei óvinnandi. — Á efstu árum tók hajin sjer fyrir hendur að fljetta hnappheldur, og voru 400 til,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.