Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Blaðsíða 130

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1941, Blaðsíða 130
106 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA langt fram úr öldum; arfur, er við ávöxt- um í lífl okkar og breytni, eins og við erum menn til, hver og einn, og sem líf okkar og breytni eru ávöxtur af. Við erum bundin þessu landi, eins og rímið ljððinu. Hvað það snertir erum við undir álögum, sem ekki verður hrundið. Það er enginn sá íslendingui- fœddur, er sér áð skaðlausu getl slitið bönd við land og þjóð.” (Leturbr. ræðumanns). pessi snjöllu og spöku orð hins mikilhæfa skálds, sem sjálfur hefir dvalið langvistuni erlendis, tala kröftuglega til vor íslendinga hérna megin hafsins. Niðux-lagsorð um- mæla hans eiga vitanlega alveg eins við um varðveislu íslenskra menningarerfða og um að slitna ekki úr tengslum við land vort og þjðð, því að i rauninni er þar um eitt og hið sama að ræða. Að þessu sinni skal þð aðeins I stuttu máli vikið að nokkrum meginþáttum í hugsjðna-arfleifð vorri. Verður þar ofar- lega á baugi drengskapar-hugsjðnin. Berg- þði-a var “drengr góðr,” segir í Njáls sögu, og hafa þau orð frá því I fornöld og fram á þennan dag verið mikið hrðs I munni sögufrððra og sannleiks elskandi íslend- inga. pvi að í þeirri lýsingu felst það, að hver, sem þann vitnisburð hlýtur, hafi verið heilsteyptur að skapgerð og fastlynd- ur, hreinn og heillundaður. Að fornu fari hefir orðið “drengr" og “drengskapur” jafn- vel ennþá dýpri merkingu. “Drengir heita vaskir menn og batnandi,” segir Snorri Sturluson, en það eru með öðrum orðum þeir menn, sem sameina hreysti og hug- prýði og vaxandi sálargöfgi. pví segir dr. Guðmundur Pinnbogason, að f orðinu “drengr” felist meira að æðstu siðgæðis- hugsjðn forfeðra vorra en í nokkru öðru einu orði. Hann bætir við: “Drengskapur- inn fæst með því að beita vaskleikanum þannig, að maður batni við — vinna þau verk, sem göfga mann.” (Islenðingar bls. 61). Drengskaparhugsjðn norrænna manna og fslenskra er því snar þáttur f hugsjðna- arfleifð vorri, sem sæmir að leggja rækt við og halda á lofti, yngri kynslðð vorri til fyrirmyndar. Og þar speglast einnig manndðms-hug- sjðn forfeðra vorra, sem rituð er stðru letri í “Hávamálum.” Höfundur þeirra, hver sem hann var, og vér getum skoðað hann sem túlk og málsvara norrænnar lífs. speki, leggur megináhersluna á manngild- ið: það verður einkar augljðst, þegar f minnl er borið, hversu smáum augum hann lítur á auðinn einan saman. Höfundur þessarar fornu spekimála vorra metur mennina eingöngu eftir manndómi þeirra, en ekki eftir eign þeirra f löndum eða lausum aurum. pessi manndðmslund hefir verið og er enn höfuðeinkenni hinna bestu íslendinga og varpar ljðma á líf þeirra og starf. pess- vegna hefir með sanni mátt segja um margan alþýðumanninn og marga alþýðu- konuna f hópi þeirra, beggja megin hafs- ins, það, sem sænskur hirðmaður kvað hafa sagt um Óskar II. Svíakonung, að hann væri kotungsættar, en sérhver þuml- ungur f honum úr öðlingsefni. Slíkum sonum og dætrum íslands orti Stephan G. Stephansson hæf eftirmæli, þegar hann kveður þannig um Helga Stefánsson í “Helga-erfi”: “Engan hðf á efstu skör yfirborðið glæsta. Varpar tign á kotungs kjör konungslundin stærsta.” Ekki hefir heldur enn sem komið er sannari mælikvarði verið fundinn á mann- gildið, heldur en sú manndðms-hugsjðn, sem skáld vor frá þvf á tíð hins nafn- lausa höfundar “Hávamála” og fram 5 vora daga, hafa fært f hinn eftirminni- legasta búning stuðlaðs máls, og verið get- ur oss hinum til áminningar og vakningar. En frá manndðmshugsjðn forfeðra vorn og hinna mætustu niðja þeirra er stutt spor til sjálfstæðis-hugsjðnar þeirra. pað er engin tilviljun, að “Hávamál” skipa mann- gildinu sifkt öndvegi og raun ber vitni. pað er í fullu samræmi við einstaklings- hyggju norrænna manna, sem blasir hvar- vetna við sjónum f fornsögum vorunx- peim var ant um, að menn stæðu á eiffin fðtum andlega, skoðanalega eigi síður en stjðrnarfarslega. “Sjálfr leið sjálfan þik,” stendur f einu Eddukvæðanna, og lýsir sér Þar sjálfstæðis-hugsjðn forfeðra vorra. peim var það fylliiega ljðst, að menn verða að vera frjálsir orða sinna og athafna. eigi þeir að þroskast til fullnustu. pess- vegna töldu þeir einstaklingsfrelsið hið dýrmætasta hnoss og voru reiðubúnir til að leggja mikið í sölurnar fyrir það, jafn- vel lífið sjálft, ef þvf var að skifta. Er ðþarft að minna á það á þessum stað, að landnám íslands átti beinlfnis rætur sfnar að rekja til hinnar rfku og djúpstæðu frelsisástar forfeðra vorra. En þvf minnist eg þeirrar alkunnu staðreyndar, að oss ís-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.